Guðrún Karítas fjórða í öllum Bandaríkjunum eftir hrinu Íslandsmeta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2024 10:31 Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er 21 árs gömul og hún er á sínu þriðja ári í Virginia Commonwealth University, @vcutracknxc) ÍR-ingurinn Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir er að gera frábæra hluti á þessu tímabili í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Hún hefur margbætt Íslandsmetið á árinu 2024. Guðrún Karítas er 21 árs gömul og hún er á sínu þriðja ári í Virginia Commonwealth University, VCU, sem er skóli í Richmond í Virginíu fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það er óhætt að segja að hún sé að blómstra á þessu tímabili í íþrótt sinni að kasta 9,08 kílóa lóði. Guðrún Karítas kastar síðan sleggju á sumrin. Guðrún Karítas hefur sett Íslandsmet í lóðakasti á þremur síðustu helgum og alls bætt gamla metið sitt um meira en 2,4 metra á aðeins nokkrum vikum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðrún byrjaði á því að kasta fjórum sinnum yfir gamla Íslandsmetinu á fyrsta mótinu. Lengsta kastið hennar var 20,37 metrar en gamla metið frá árinu 2023 var 20,03 metrar. Á því næsta kastaði hún 21,87 metra og bætti þar því metið um einn og hálfan metra. Hún bar sigur úr býtum á því móti. Guðrún Karítas keppti síðan á Doc Hale VT Meet í Blacksburg, Virginia um síðustu helgi og bætti þá eigið met enn og aftur sem gerir þetta enn og aftur að besta árangri í lóðkasti kvenna frá upphafi.Hún kastaði lóðinu 22,44 metra en það er rúmlega hálfs metra bæting hjá Guðrúnu og dugði henni til sigurs á mótinu. Hún er að sjálfsögðu að bæta skólametið hjá VCU í leiðinni.Með þessum árangri komst Guðrún líka upp í fjórða sætið yfir besta árangurinn í lóðakasti í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Skólinn hennar segir frá þessu á heimasíðu sinni. View this post on Instagram A post shared by VCU Track & XC (@vcutracknxc) Frjálsar íþróttir Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira
Guðrún Karítas er 21 árs gömul og hún er á sínu þriðja ári í Virginia Commonwealth University, VCU, sem er skóli í Richmond í Virginíu fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það er óhætt að segja að hún sé að blómstra á þessu tímabili í íþrótt sinni að kasta 9,08 kílóa lóði. Guðrún Karítas kastar síðan sleggju á sumrin. Guðrún Karítas hefur sett Íslandsmet í lóðakasti á þremur síðustu helgum og alls bætt gamla metið sitt um meira en 2,4 metra á aðeins nokkrum vikum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Guðrún byrjaði á því að kasta fjórum sinnum yfir gamla Íslandsmetinu á fyrsta mótinu. Lengsta kastið hennar var 20,37 metrar en gamla metið frá árinu 2023 var 20,03 metrar. Á því næsta kastaði hún 21,87 metra og bætti þar því metið um einn og hálfan metra. Hún bar sigur úr býtum á því móti. Guðrún Karítas keppti síðan á Doc Hale VT Meet í Blacksburg, Virginia um síðustu helgi og bætti þá eigið met enn og aftur sem gerir þetta enn og aftur að besta árangri í lóðkasti kvenna frá upphafi.Hún kastaði lóðinu 22,44 metra en það er rúmlega hálfs metra bæting hjá Guðrúnu og dugði henni til sigurs á mótinu. Hún er að sjálfsögðu að bæta skólametið hjá VCU í leiðinni.Með þessum árangri komst Guðrún líka upp í fjórða sætið yfir besta árangurinn í lóðakasti í háskólakeppninni í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Skólinn hennar segir frá þessu á heimasíðu sinni. View this post on Instagram A post shared by VCU Track & XC (@vcutracknxc)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjá meira