„Kominn tími til að við fáum bara að lifa“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. febrúar 2024 10:32 Ragnar var til umfjöllunar í lokaþættinum af Fólk eins og við. Ragnar Erling Hermansson hefur vakið athygli fjölmiðla fyrir baráttu sína gegn heimilisleysi. Ragnar hefur lagt allt sitt í þá baráttu. Hann dreymir um að komast að rót vandans og eyða heimilisileysi fyrir fullt og allt. Ragnar er andlega þenkjandi og á fleiri verkfæri en fjölmiðlana til að ná þessu markmiði. Í síðasta þætti af Fólk eins og við fengu áhorfendur sýnishorn af Ragnari að nota þessi andlegu verkfæri. „Ef ég á að nefna eitthvað eitt sem ég er góður í er að deila minni reynslu með fólki. Það gefur mér alveg endalaust. Það hefur gefið mér mikið að finna eitthvað sem ég er virkilega góður í því ég hafði enga trú á sjálfum mér og hélt að ég myndi aldrei finna minn hæfileika, svo já ég hef gaman af því að hjálpa öðrum. Ég hef gaman af því að sjá samfélagið breytast,“ segir Ragnar og heldur áfram. „Nú er bara kominn tími til að við fáum bara að lifa og fáum almennilega lífsgæði. Ef þið ætlið ekki að hjálpa okkur og veita okkur það, þá bara ekki vera fyrir mér. Það er bara um tvennt að velja, að halda stöðunni eins og hún er og láta þetta bara versna eða bara virkilega taka til höndunum og sjá þetta blómstra og sjá þetta bara gerast.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Fólk eins og við Málefni heimilislausra Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira
Ragnar er andlega þenkjandi og á fleiri verkfæri en fjölmiðlana til að ná þessu markmiði. Í síðasta þætti af Fólk eins og við fengu áhorfendur sýnishorn af Ragnari að nota þessi andlegu verkfæri. „Ef ég á að nefna eitthvað eitt sem ég er góður í er að deila minni reynslu með fólki. Það gefur mér alveg endalaust. Það hefur gefið mér mikið að finna eitthvað sem ég er virkilega góður í því ég hafði enga trú á sjálfum mér og hélt að ég myndi aldrei finna minn hæfileika, svo já ég hef gaman af því að hjálpa öðrum. Ég hef gaman af því að sjá samfélagið breytast,“ segir Ragnar og heldur áfram. „Nú er bara kominn tími til að við fáum bara að lifa og fáum almennilega lífsgæði. Ef þið ætlið ekki að hjálpa okkur og veita okkur það, þá bara ekki vera fyrir mér. Það er bara um tvennt að velja, að halda stöðunni eins og hún er og láta þetta bara versna eða bara virkilega taka til höndunum og sjá þetta blómstra og sjá þetta bara gerast.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum.
Fólk eins og við Málefni heimilislausra Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Sjá meira