Stjörnulífið: „Við Hjálmar munum aldrei gleyma þessu kvöldi“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. febrúar 2024 10:57 Febrúar er genginn í garð og telur nú 29 daga þetta árið. Febrúar er genginn í garð með hækkandi sól og veðurviðvörunum. Stjörnur landsins létu veðrið ekki á sig fá og ýmist þjófstörtuðu bolludeginum, skelltu sér í reiðtúr eða skemmtu sér á þorrablóti Grindvíkinga. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fannhvít jörð og hvassviðri Hlaupadrottningin Mari Jaersk skellti sér í heita pottinn í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Elísabet Gunnars var ánægð með gærdaginn sem einkenndist af sól, samveru og útiveru. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Hildur Sif Hauksdóttir klæddi sig í stíl við umhverfið. Fannhvít jörð og hvítt dress. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra skellti sér í reiðtúr í blíðvirðinu í gær. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknar í Garðabæ og eigandi Extraloppunnar, var svartklædd og töff snjónum. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Grammy-verðlaunin Stórtíðindi liðinnar viku var án efa í gærkvöldi þegar tveir Íslendingar voru tilefndir til Grammy-verðlaunna, Laufey Lín Jónsdóttir fyrir breiðskífuna Bewitched og Ólafur Arnalds plötuna sína Some Kind of Peace í flokki nýaldartónlistar. Laufey bar sigur úr bítum og hlaut Grammy-verðlaun í flokki hefðbundinnar popptónlistar. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Gellur gera vel við sig Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir gerðu vel við sig og fóru út að borða í óveðrinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Lilja Gísladóttir, áhrifavaldur og talskona jákvæðrar líkamsýmindar, skellti sér í dögurð með vinkonum sínum og skálaði í espresso-martini um helgina. View this post on Instagram A post shared by Lilja Gísladóttir (@liljagisla) Þorrablót Grindvíkinga Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannesson skemmtu Grindvíkingum á Þorrablóti um helgina. Eva klæddist glæsilegum gulum síðkjól með gular neglur í stíl. „Ég fékk margoft gæsahúð og smá kökk í hálsinn. Svo fallegt að sjá þau saman,“ skrifar Eva meðal annars um viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Anfield-draumur Tónlistarmaðurinn og Idol-dómarinn Herra Hnetusmjör skrapp til London á leik Liverpool gegn Chelsea á Anfield leikvangnum í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Fyrsta afmælið Ástrós Traustadóttir fagnaði eins árs afmæli dótturinnar Nóru Náðar um helgina. Veislan var glæsileg eins og við var að búast. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Júlí og PBT í eina sæng Úrslitin nálgast óðfluga í Idol og eru aðeins fimm dagar þar til næsta Idol-stjarna Íslands verður krýnd í Idolhöllinni að Fossaleyni. Júlí Heiðar Halldórsson og Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, sameina krafta sína í nýju lagi og frumsýna lagið á úrslitakvöldi Idol næstkomandi föstudag. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Skemmtilegri vinnudagur Pattra Sriyanonge, markaðsstjóri og ofurskvísa, skemmti sér með samstarfsfélögum sínum í myndatöku fyrir verslunina Sjáðu. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Telja niður dagana Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri og raunveruleikastjarna, telur niður dagana í frumburð hennar og Enoks Jónssonar. Drengurinn er væntanlegur í heiminn á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Edrúar-febrúar Athafnakonan og hlaðvarpsstjarnan Sylvía Briem Friþjónsdóttir skorar á fólk að skála í óáfengum drykkjum í febrúar. „Edrúar febrúar“ er herferð sem á að hvetja Íslendinga til þess að sleppa neyslu áfengis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by (@sylviafridjons) Þjófstartar bolludeginum Eva Laufey Kjaran matgæðingur þjófstartaði bolludeginum og töfraði fram stórkostlegt hlaðborð með ólíkum tegundum af bollum. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. 15. janúar 2024 11:24 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Fannhvít jörð og hvassviðri Hlaupadrottningin Mari Jaersk skellti sér í heita pottinn í hvassviðrinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Elísabet Gunnars var ánægð með gærdaginn sem einkenndist af sól, samveru og útiveru. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Hildur Sif Hauksdóttir klæddi sig í stíl við umhverfið. Fannhvít jörð og hvítt dress. View this post on Instagram A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra skellti sér í reiðtúr í blíðvirðinu í gær. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknar í Garðabæ og eigandi Extraloppunnar, var svartklædd og töff snjónum. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Grammy-verðlaunin Stórtíðindi liðinnar viku var án efa í gærkvöldi þegar tveir Íslendingar voru tilefndir til Grammy-verðlaunna, Laufey Lín Jónsdóttir fyrir breiðskífuna Bewitched og Ólafur Arnalds plötuna sína Some Kind of Peace í flokki nýaldartónlistar. Laufey bar sigur úr bítum og hlaut Grammy-verðlaun í flokki hefðbundinnar popptónlistar. View this post on Instagram A post shared by O lafur Arnalds (@olafurarnalds) Gellur gera vel við sig Vinkonurnar og áhrifavaldarnir Sunneva Einars og Jóhanna Helga Jensdóttir gerðu vel við sig og fóru út að borða í óveðrinu. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by JO HANNA HELGA JENSDO TTIR (@johannahelga9) Lilja Gísladóttir, áhrifavaldur og talskona jákvæðrar líkamsýmindar, skellti sér í dögurð með vinkonum sínum og skálaði í espresso-martini um helgina. View this post on Instagram A post shared by Lilja Gísladóttir (@liljagisla) Þorrablót Grindvíkinga Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannesson skemmtu Grindvíkingum á Þorrablóti um helgina. Eva klæddist glæsilegum gulum síðkjól með gular neglur í stíl. „Ég fékk margoft gæsahúð og smá kökk í hálsinn. Svo fallegt að sjá þau saman,“ skrifar Eva meðal annars um viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Anfield-draumur Tónlistarmaðurinn og Idol-dómarinn Herra Hnetusmjör skrapp til London á leik Liverpool gegn Chelsea á Anfield leikvangnum í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Fyrsta afmælið Ástrós Traustadóttir fagnaði eins árs afmæli dótturinnar Nóru Náðar um helgina. Veislan var glæsileg eins og við var að búast. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Júlí og PBT í eina sæng Úrslitin nálgast óðfluga í Idol og eru aðeins fimm dagar þar til næsta Idol-stjarna Íslands verður krýnd í Idolhöllinni að Fossaleyni. Júlí Heiðar Halldórsson og Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, sameina krafta sína í nýju lagi og frumsýna lagið á úrslitakvöldi Idol næstkomandi föstudag. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Skemmtilegri vinnudagur Pattra Sriyanonge, markaðsstjóri og ofurskvísa, skemmti sér með samstarfsfélögum sínum í myndatöku fyrir verslunina Sjáðu. View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Telja niður dagana Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri og raunveruleikastjarna, telur niður dagana í frumburð hennar og Enoks Jónssonar. Drengurinn er væntanlegur í heiminn á næstu dögum. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Edrúar-febrúar Athafnakonan og hlaðvarpsstjarnan Sylvía Briem Friþjónsdóttir skorar á fólk að skála í óáfengum drykkjum í febrúar. „Edrúar febrúar“ er herferð sem á að hvetja Íslendinga til þess að sleppa neyslu áfengis í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by (@sylviafridjons) Þjófstartar bolludeginum Eva Laufey Kjaran matgæðingur þjófstartaði bolludeginum og töfraði fram stórkostlegt hlaðborð með ólíkum tegundum af bollum. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran)
Stjörnulífið Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15 Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10 Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. 15. janúar 2024 11:24 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Stjörnulífið: Blót, bóndadagur og börn Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 29. janúar 2024 10:15
Stjörnulífið: Bumbumyndir, boltinn og bombur í brekkunni Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af þorrablótum, árshátíðum og öðrum boðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í skíðagallanum í brekkunni eða glimmergallanum á dansgólfinu. 22. janúar 2024 10:10
Stjörnulífið: Stjörnum prýtt Gossip Girl afmæli á Geysi Elín Svafa Thoroddsen eigandi glæsihótelsins Geysis fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt liðna helgi á hótelinu í Haukadal. Helstu áhrifavaldar landsins voru meðal gesta auk þekktra tónlistarmanna. Þema veislunnar var í anda Gossip Girl þáttanna. 15. janúar 2024 11:24