Lífið

Þetta eru lögin sem Idol kepp­endur munu flytja annað kvöld

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Sjö keppendur standa eftir og er ljóst að spennan magnast með hverri vikunni sem líður. Hver verður næsta Idolstjarna Íslands?
Sjö keppendur standa eftir og er ljóst að spennan magnast með hverri vikunni sem líður. Hver verður næsta Idolstjarna Íslands?

Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sjö keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands

Spennan magnast og er ljóst að keppnin verður harðari með hverri vikunni sem líður. Síðasta föstudag var það Rakel sem var send heim. 

Rétt eins og síðasta föstudagskvöld eru örlög keppenda í höndum áhorfenda. Símakosning segir til um það hvaða keppendur halda áfram og hvaða keppandi verður sendur heim.

Þema kvöldsins er níundi áratugurinn eða 80´s tímabilið. Spennandi verður að sjá frammistöðu og klæðnað keppanda þegar þeir stíga í annað sinn á stóra sviðið í Idol höllinni annað kvöld.

Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu flytja.


Elísabet 900-9001

Don‘t Stop Believin‘ - Journey
Elísabet 900-9001

Stefán Óli 900-9003

Sweet Dreams - Eurythmics
Stefán Óli 900-9003

Birgitta 900-9004

Holding Out For a Hero – Bonnie Tyler
Birgitta – 900-9004

Ólafur Jóhann 900-9005

Maneater – Hall & Oats
Ólafur Jóhann – 900-9005

Jóna Margrét 900-9006

Alone - Heart
Jóna Margrét 900-9006Björgvin 900-9007

Careless Whisper – George Michael
Björgvin 900-9007

Anna Fanney 900-9008

Take My Breath Away - Berlin
Anna Fanney 900-9008

Tengdar fréttir

Tók á móti Björgvini hágrátandi

Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið.

Þessi var sendur heim úr Idolinu

Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni í gærkvöldi. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×