Yfirvararskeggið fraus á þjálfara Chiefs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2024 07:01 Andy Reid kallar á sína menn í Kansas City Chiefs í kuldanum um helgina. Getty/David Eulitt Kansas City Chiefs komst áfram i undanúrslit Ameríkudeildarinnar með 26-7 sigri á Miami Dolphins þegar úrslitakeppni NFL-deildarinnar fór af stað um helgina. Leikurinn fór fram við afar krefjandi aðstæður enda var mjög kalt í Kansas City. Þetta var fjórði kaldasti leikurinn í sögu NFL-deildarinnar því það var allt að 27 stiga frost á meðan leiknum stóð. Kuldinn er aldrei ástæða til að fresta leik í NFL-deildinni og því þurftu leikmenn að harka af sér og spila leikinn í svo miklu frosti. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Leikmenn Chiefs eru kannski aðeins vanari þessum aðstæðum en strákarnir frá Flórída þar sem svona kuldi þekkist ekki. Höfðingjarnir unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 16-7 yfir í hálfleik og unnið seinni hálfleikinn síðan 10-0. Ein af eftirminnilegustu myndum frá leiknum var sú af Andy Reid, þjálfara Kansas City Chiefs. Reid er einn reyndasti og sigursælasti þjálfarinn í NFL-deildinni og hefur séð ýmislegt á löngum ferli. Það er hins vega ekki vitað hvort að yfirvaraskeggið hans hafi frosið áður. Eins og sjá má hjá fyrir neðan þá fraus nefnilega yfirvararskeggið á þjálfara Chiefs á meðan leiknum stóð. Önnur lið sem komust áfram voru Houston Texans, Green Bay Packers og Detroit Lions. Lions vann 24-23 sigur á Los Angeles Rams en Packers liðið fór illa með Dallas á þeirra eigin heimavelli. Green Bay komst í 27-0 og vann leikinn 48-32. Houston vann Cleveland Browns mjög örugglega 45-14. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Leikurinn fór fram við afar krefjandi aðstæður enda var mjög kalt í Kansas City. Þetta var fjórði kaldasti leikurinn í sögu NFL-deildarinnar því það var allt að 27 stiga frost á meðan leiknum stóð. Kuldinn er aldrei ástæða til að fresta leik í NFL-deildinni og því þurftu leikmenn að harka af sér og spila leikinn í svo miklu frosti. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Leikmenn Chiefs eru kannski aðeins vanari þessum aðstæðum en strákarnir frá Flórída þar sem svona kuldi þekkist ekki. Höfðingjarnir unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 16-7 yfir í hálfleik og unnið seinni hálfleikinn síðan 10-0. Ein af eftirminnilegustu myndum frá leiknum var sú af Andy Reid, þjálfara Kansas City Chiefs. Reid er einn reyndasti og sigursælasti þjálfarinn í NFL-deildinni og hefur séð ýmislegt á löngum ferli. Það er hins vega ekki vitað hvort að yfirvaraskeggið hans hafi frosið áður. Eins og sjá má hjá fyrir neðan þá fraus nefnilega yfirvararskeggið á þjálfara Chiefs á meðan leiknum stóð. Önnur lið sem komust áfram voru Houston Texans, Green Bay Packers og Detroit Lions. Lions vann 24-23 sigur á Los Angeles Rams en Packers liðið fór illa með Dallas á þeirra eigin heimavelli. Green Bay komst í 27-0 og vann leikinn 48-32. Houston vann Cleveland Browns mjög örugglega 45-14. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira