Sköllóttur rakari á Siglufirði gerir það gott Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2023 20:31 Skölótti rakarinn á Siglufirði, Jón Hrólfur, sem er alltaf hress og skemmtilegur og nýtur þess að vera ekki með hár á höfðinu en sér þó um að snyrta hár og skegg annarra í bæjarfélaginu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eini rakarinn á Siglufirði, sem er sköllóttur segist ekki mynda þiggja það að fá hár aftur enda sé dásamlegt að vera sköllóttur. Rakarinn hefur hins vegar meira en nóg að gera í vinnunni við að klippa heimamenn og snyrta skeggið á körlunum. Það er alltaf meira en nóg að gera hjá eina rakaranum á Siglufirði og þar er líka eins konar félagsmiðstöð því þar koma margir yfir daginn til að fá sér kaffisopa þó þeir séu ekki að fara í klippingu, bara að hittast og spjalla saman. Stofan heitir Hrímnir hár og skeggstofa. „Já, já, það er fínt í klipperíinu og alltaf nóg að gera. Ég á mikið af góðum kúnnum, sem eyða „böns af monní” fyrir lélega klippingu,” segir Jón Hrólfur Baldursson rakari og skellihlær. Og Jón Hrólfur er meira að segja með bar og skemmtistað í næsta herbergi við rakarastofuna þar sem er til dæmis hægt að fara í snóker og pílu eða gera eitthvað annað skemmtilegt. „Það er bjór, gin og tónik, það er það vinsælasta á barnum,” segir hann. Samhliða rakarastofunni er Jón Hrólfur með bara og skemmtistað, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson En aftur á rakarastofuna því Jón Hrólfur segist alltaf fá eitthvað af ferðamönnum í stólinn til sín þó að heimamenn séu uppistaðan í kúnnahópnum enda hafi þeir ekkert val, hann sé með einu rakarastofuna á Siglufirði. En hver er vinsælasta klippingin ? „Vinsælasta klippingin hjá yngri guttunum er svona „feid” en þá eyðir maður alveg út niður í núll en þetta hjá þeim sem eru komnir með konu og þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu, þá er þetta bara vinsælasta klippingin, drífa þetta af.” En hver snyrtir skeggið á Jóni Hrólfi og klippir hann? „Ég verð bara að gera það sjálfur, enda er ég sköllóttur, það er sá pakki. Það er mjög gott að vera sköllóttur, ég hugsa að ég myndi ekki þiggja það að fá hár aftur en ég vil þó ekki hafa alla sköllótta þó það sé þægilegt, ég verð að hafa eitthvað að gera,” segir Jón Hrólfur hlægjandi. Stofan hjá Jóni Hrólfi heitir Hrímnir hár og skeggstofa. Reksturinn gengur vel enda alltaf nóg að gera.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjallabyggð Hár og förðun Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fleiri fréttir Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Sjá meira
Það er alltaf meira en nóg að gera hjá eina rakaranum á Siglufirði og þar er líka eins konar félagsmiðstöð því þar koma margir yfir daginn til að fá sér kaffisopa þó þeir séu ekki að fara í klippingu, bara að hittast og spjalla saman. Stofan heitir Hrímnir hár og skeggstofa. „Já, já, það er fínt í klipperíinu og alltaf nóg að gera. Ég á mikið af góðum kúnnum, sem eyða „böns af monní” fyrir lélega klippingu,” segir Jón Hrólfur Baldursson rakari og skellihlær. Og Jón Hrólfur er meira að segja með bar og skemmtistað í næsta herbergi við rakarastofuna þar sem er til dæmis hægt að fara í snóker og pílu eða gera eitthvað annað skemmtilegt. „Það er bjór, gin og tónik, það er það vinsælasta á barnum,” segir hann. Samhliða rakarastofunni er Jón Hrólfur með bara og skemmtistað, sem gengur vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson En aftur á rakarastofuna því Jón Hrólfur segist alltaf fá eitthvað af ferðamönnum í stólinn til sín þó að heimamenn séu uppistaðan í kúnnahópnum enda hafi þeir ekkert val, hann sé með einu rakarastofuna á Siglufirði. En hver er vinsælasta klippingin ? „Vinsælasta klippingin hjá yngri guttunum er svona „feid” en þá eyðir maður alveg út niður í núll en þetta hjá þeim sem eru komnir með konu og þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu, þá er þetta bara vinsælasta klippingin, drífa þetta af.” En hver snyrtir skeggið á Jóni Hrólfi og klippir hann? „Ég verð bara að gera það sjálfur, enda er ég sköllóttur, það er sá pakki. Það er mjög gott að vera sköllóttur, ég hugsa að ég myndi ekki þiggja það að fá hár aftur en ég vil þó ekki hafa alla sköllótta þó það sé þægilegt, ég verð að hafa eitthvað að gera,” segir Jón Hrólfur hlægjandi. Stofan hjá Jóni Hrólfi heitir Hrímnir hár og skeggstofa. Reksturinn gengur vel enda alltaf nóg að gera.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Fjallabyggð Hár og förðun Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fleiri fréttir Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Sjá meira