Fjórtán vændisbrot til rannsóknar á árinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. desember 2023 07:26 Fram kemur í svörum Guðrúnar Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra, að fjórtán vændisbrot hafi verið framin á árinu. Vísir/Vilhelm Fjórtán vændisbrot hafa komið inn á borð lögreglu til rannsóknar á árinu sem er að líða. Þetta kemur fram í svörum dómsmálaráðherra við fyrirspurn Brynhildar Björnsdóttur, varaþingmanns VG. Í svarinu sem birt hefur verið á vef Alþingis kemur fram að af þeim hafa tvö fengið sektarmeðferð og þrjú ákærumeðferð. Dómur hefur ekki fallið í neinu þeirra mála sem upp hafa komið á þessu ári. Brynhildur lagði fram fyrirspurn um það hve mörg vændisbrot hefðu verið framin frá því að lög 54/2009 um bann við kaupum á vændi tóku gildi. Alls eru málin 562 tvö talsins frá árinu 2009. 82 þeirra fóru í sektarmeðferð, 251 þeirra í ákærumeðferð og þá hefur dómur fallið í 104 málanna. Fram kemur í svari ráðherra að ekki hafi reynst unnt að taka saman upplýsingar um sekt eða sýknu vegna umfangs þeirrar vinnu sem það hefði í för með sér. Alþingi Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09 Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Í svarinu sem birt hefur verið á vef Alþingis kemur fram að af þeim hafa tvö fengið sektarmeðferð og þrjú ákærumeðferð. Dómur hefur ekki fallið í neinu þeirra mála sem upp hafa komið á þessu ári. Brynhildur lagði fram fyrirspurn um það hve mörg vændisbrot hefðu verið framin frá því að lög 54/2009 um bann við kaupum á vændi tóku gildi. Alls eru málin 562 tvö talsins frá árinu 2009. 82 þeirra fóru í sektarmeðferð, 251 þeirra í ákærumeðferð og þá hefur dómur fallið í 104 málanna. Fram kemur í svari ráðherra að ekki hafi reynst unnt að taka saman upplýsingar um sekt eða sýknu vegna umfangs þeirrar vinnu sem það hefði í för með sér.
Alþingi Vændi Lögreglumál Tengdar fréttir Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09 Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Hræðist að segja frá háttsettum vændiskaupendum í þjóðfélaginu Íslensk 32 ára kona sem leiddist út í vændi í kjölfar vímuefnaneyslu segir sögu sína í nýjasta hlaðvarpsþætti Sterk saman. Konan sem kýs að halda nafnleynd er edrú í dag og hefur sagt skilið við þennan heim. 4. desember 2023 13:09
Taka þurfi skýra afstöðu gegn vændi en með þolendum þess Mikilvægt er að vekja athygli á skuggahliðum vændis þar sem meirihluti hefur slæma reynslu að sögn þolenda vændis og fjölmiðlakonu sem gerði vændi að umfjöllunarefni sínu í nýrri bók. Umræðan hafi verið einræð og skaðleg undanfarið þar sem minnihluti hafi lýst jákvæðri reynslu. Samfélagið þurfi að taka skýra afstöðu gegn vændi, en með þolendum. 24. maí 2022 07:00