„Ef ég þekki mína menn rétt þá verður jólaglögg“ Boði Logason skrifar 8. desember 2023 14:48 Þeir Egill, Auddi og Steindi ætla að opna pakka fyrir áskrifendur sína. Yfir 60 fyrirtæki taka þátt í jólapakkaleiknum. Blökastið Litlu jól Blökastsins fara fram í annað skiptið í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi á sunnudagskvöld. Auðunn Blöndal hlakkar til að gleðja áskrifendur sína með veglegum gjöfum. Tríóið í Blökastinu, þeir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum og hvetja áhorfendur til að gera slíkt hið sama. Þeir ætla að opna yfir 60 jólapakka og fyrir hvern pakka draga þeir út heppinn áskrifanda sem fær pakkann. „Það sem gerir þetta skemmtilegt er að hver áskrifandi fær númer og við segjum nafnið á áskrifandanum áður en við opnum pakkann. Svo opnum við hann í beinni og allir geta fylgst með,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Strákarnir vita ekki hvað er í meiri hlutanum af pökkunum en jólaálfarnir sem eru búnir að safna og pakka inn lofa risagjöfum sem áskrifendum gefst kostur á að fá. Allt frá flugferðum yfir í dót úr bílskúrnum hans Steinda. Eina sem þarf að gera til þess að eiga möguleika á að fá gjöf er að gerast áskrifandi að Blökastinu hér. „Í fyrra þá voru pakkarnir svo mismunandi, við kannski opnuðum pakka með flugferð fyrir tvo og svo var næsti pakki bara 90 þúsund króna rafmagnssög,“ segir hann. Tónlistarmennirnir Prettyboitjokkó og Emmsjé Gauti ætla að taka lagið og skemmta áhorfendum. „Það er tilvalið fyrir alla að eiga kósý-stund saman fyrir framan sjónvarpið á sunnudagskvöldið. Það er ekkert meira kósý í jólaundirbúningnum en að eiga notalega stund með fólkinu sínu. Það má drekka kakó, rauðvín eða hvað sem er, okkur er alveg sama hvað fólk drekkur,“ segir hann. En hvað með þá sjálfa, verða þeir með kakó? „Ef ég þekki mína menn rétt þá verður jólaglögg, og að sjálfsögðu heitt kakó líka,“ segir hann að lokum. Litlu jól Blökastsins hefjast á sunnudagskvöldið klukkan 19:30 og verða í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi. FM95BLÖ FM957 Jól Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira
Tríóið í Blökastinu, þeir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum og hvetja áhorfendur til að gera slíkt hið sama. Þeir ætla að opna yfir 60 jólapakka og fyrir hvern pakka draga þeir út heppinn áskrifanda sem fær pakkann. „Það sem gerir þetta skemmtilegt er að hver áskrifandi fær númer og við segjum nafnið á áskrifandanum áður en við opnum pakkann. Svo opnum við hann í beinni og allir geta fylgst með,“ segir Auddi í samtali við Vísi. Strákarnir vita ekki hvað er í meiri hlutanum af pökkunum en jólaálfarnir sem eru búnir að safna og pakka inn lofa risagjöfum sem áskrifendum gefst kostur á að fá. Allt frá flugferðum yfir í dót úr bílskúrnum hans Steinda. Eina sem þarf að gera til þess að eiga möguleika á að fá gjöf er að gerast áskrifandi að Blökastinu hér. „Í fyrra þá voru pakkarnir svo mismunandi, við kannski opnuðum pakka með flugferð fyrir tvo og svo var næsti pakki bara 90 þúsund króna rafmagnssög,“ segir hann. Tónlistarmennirnir Prettyboitjokkó og Emmsjé Gauti ætla að taka lagið og skemmta áhorfendum. „Það er tilvalið fyrir alla að eiga kósý-stund saman fyrir framan sjónvarpið á sunnudagskvöldið. Það er ekkert meira kósý í jólaundirbúningnum en að eiga notalega stund með fólkinu sínu. Það má drekka kakó, rauðvín eða hvað sem er, okkur er alveg sama hvað fólk drekkur,“ segir hann. En hvað með þá sjálfa, verða þeir með kakó? „Ef ég þekki mína menn rétt þá verður jólaglögg, og að sjálfsögðu heitt kakó líka,“ segir hann að lokum. Litlu jól Blökastsins hefjast á sunnudagskvöldið klukkan 19:30 og verða í beinni á Vísi og Stöð 2 Vísi.
FM95BLÖ FM957 Jól Mest lesið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið „Þetta er þér að kenna“ Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ Lífið Fleiri fréttir Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Sjá meira