Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 13:20 Taylor Swift hefur farið mikinn í ár. Buda Mendes/TAS23/Getty Images Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020. Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Sjá meira
Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020.
Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Fleiri fréttir „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Sjá meira