Sprengisandur: Ástandið, mál Eddu Bjarkar og staðan í Bandaríkjunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. desember 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum. Sprengisandur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Fyrsti gestur í dag er Báru Baldursdóttir sem skrifaði hefur stórmerka bók um ,,ástandið" eða a.m.k. hluta þess, Kynlegt stríð heitir hún og segir frá þeim sjónarmiðum sem réðu ríkjum meðal karla - og sumra kvenna reyndar - í garð ungra stúlkna sem sáust með erlendum hermönnum í árdaga seinni heimsstyrjaldarinnar. Nýjar upplýsingar varpa ljósi á forpokað hugarfar íslensks valdafólks á þessum tíma. Þau Sigurður Örn Hilmarsson og Helga Vala Helgadóttir, lögmenn bæði, skiptast á skoðunum í tilefni af máli þar sem íslensk kona var elt uppi, handtekinn og færð fyrir dóm í Noregi í forræðisdeilu sem vakið hefur mikla athygli. Kristján held áfram að fjalla um efnahags- og kjaramál, Vilhjálmur Birgisson verkalýðsforingi og Anna Hrefna Ingimundardóttir næstráðandi hjá Samtökum atvinnulífsins mæta og ræða stöðuna, kannski ekki síst þær fregnir af hálfu SA að Íslendingar vinna bæði stystan vinnudag og hafi hæst laun innan OECD. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við mig alþjóðamálin eins og skylda ber til á þessum tímum og við veltum því fyrir okkur hvort Bandaríkjamenn - sem einir þjóða geta haft úrslitaáhrif á friðarviðræður fyrir botni Miðjarðarhafs og meiriháttar stuðning við Úkraínu - muni missa áhugann þegar kosningabaráttan fer á fullt þar vestra. Nú er aðeins rúmt ár þar til nýr forseti kemst til valda og baráttan um forsetastólinn mun hafa afgerandi áhrif á aðgerðir Bandaríkjamanna í alþjóðamálum.
Sprengisandur Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira