Forystuærin Flugfreyja í uppáhaldi hjá Guðna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. nóvember 2023 19:56 Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra er mikill áhugamaður um íslensku sauðkindina, ekki síst forystuféð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forystuærin Flugfreyja er í miklu uppáhaldi hjá Guðna Ágústssyni, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, sem á hana. Flugfreyja á þrjú lömb, sem bera öll nöfn bresku konungsfjölskyldunnar eða Karl, Camilla og Díana. Fréttamaður hitti Guðna og forystuféð hans í fjárhúsi í Flóanum. Guðni er með forystuféð sitt á bænum Stóru Reykjum í Flóahreppi þar sem fer vel um það. Guðni er mikill áhugamaður um íslensku sauðkinda og ekki síst forystufé, sem hann segir algjörlega magnað. Hann er með nöfn á fénu sínu eins og góðum fjárbónda sæmir. „Hér er hún Flugfreyja, hún er mikil forystuær ættuð frá Ytra Álandi og Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún er svo mögnuð forystukind að hún er eins og bestu víkingaforingjar eða stjórnmálaforingjar eða verkalýðsforingjar. Hún kemur með hjörðina þegar smalað er og fer fyrir henni,“ segir Guðni og heldur áfram. „Hún bar þremur lömbum, þessum á krýningardegi Karls konungs Bretlands en hann fæddist fyrstur, mórauður með krúnu og heitir Karl. Svo er það svört gimbur með hvíta krúnu og heitir hún Camilla og svo kom hún Díana í restina.“ Flugfreyja með lömbin sín þrjú í fjárhúsinu á Stóru Reykjum í Flóahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú hefur alltaf gaman af sauðfénu? „Já, já, gríðarlega gaman og það er gaman að eiga kindur.“ Guðni segir forystuær mjög merkilegar. „Þær eru náttúrulega eitthvað annað, alvöru forystuær eru eitthvað annað, þær hafa mannsvit og björguðu smölunum hér í gegnum veðrin og hjörðinni og þær sýna þetta sama eðli í dag,“ segir Guðni Ágústsson. Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Guðni er með forystuféð sitt á bænum Stóru Reykjum í Flóahreppi þar sem fer vel um það. Guðni er mikill áhugamaður um íslensku sauðkinda og ekki síst forystufé, sem hann segir algjörlega magnað. Hann er með nöfn á fénu sínu eins og góðum fjárbónda sæmir. „Hér er hún Flugfreyja, hún er mikil forystuær ættuð frá Ytra Álandi og Gunnarsstöðum í Þistilfirði. Hún er svo mögnuð forystukind að hún er eins og bestu víkingaforingjar eða stjórnmálaforingjar eða verkalýðsforingjar. Hún kemur með hjörðina þegar smalað er og fer fyrir henni,“ segir Guðni og heldur áfram. „Hún bar þremur lömbum, þessum á krýningardegi Karls konungs Bretlands en hann fæddist fyrstur, mórauður með krúnu og heitir Karl. Svo er það svört gimbur með hvíta krúnu og heitir hún Camilla og svo kom hún Díana í restina.“ Flugfreyja með lömbin sín þrjú í fjárhúsinu á Stóru Reykjum í Flóahreppi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og þú hefur alltaf gaman af sauðfénu? „Já, já, gríðarlega gaman og það er gaman að eiga kindur.“ Guðni segir forystuær mjög merkilegar. „Þær eru náttúrulega eitthvað annað, alvöru forystuær eru eitthvað annað, þær hafa mannsvit og björguðu smölunum hér í gegnum veðrin og hjörðinni og þær sýna þetta sama eðli í dag,“ segir Guðni Ágústsson.
Flóahreppur Landbúnaður Mest lesið Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira