Meiri vellíðan eftir að hafa verið hökkuð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 11:31 Elísa Viðarsdóttir spilar með Val og íslenska landsliðinu. Vísir/Ívar Fannar Elísa Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og næringarfræðingur, lenti í því að missa yfirráð yfir samfélagsmiðlum sínum fyrir átta vikum. „Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá var ég hökkuð á Instagram og Facebook. Þetta hefur gengið yfir í um 8 vikur og mér hefur ekki ennþá tekist að endurheimta aðgangana mína,“ segir Elísa í færslu á glænýjum Instagram-reikningi sínum. Hún segist hafa glatað tíu ár af minningum, vinnu og samskipum. Engin leið virðist að ná tali af mannesku hjá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, og því allt annað en auðvelt að endurheimta miðlana. View this post on Instagram A post shared by Elísa (@elisavidars91) Átta vikna útilokun frá samfélagsmiðlum hafi þó verið ótrúlega notaleg. Minni skjátími skili sér í meiri vellíðan. Það hafi hún fengið staðfest. „Ég veit ekki hvort ég muni nokkurn tímann endurheimta „gömlu“ aðgangana mína aftur en fram að því þá er þetta nýja ég!“ segir Elísa. Hún biður vini sína að dreifa boðskapnum til að endurheimta tengiliði sína á miðlunum hið fyrsta. Samfélagsmiðlar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
„Eins og einhverjir hafa tekið eftir þá var ég hökkuð á Instagram og Facebook. Þetta hefur gengið yfir í um 8 vikur og mér hefur ekki ennþá tekist að endurheimta aðgangana mína,“ segir Elísa í færslu á glænýjum Instagram-reikningi sínum. Hún segist hafa glatað tíu ár af minningum, vinnu og samskipum. Engin leið virðist að ná tali af mannesku hjá Meta, móðurfélagi Facebook og Instagram, og því allt annað en auðvelt að endurheimta miðlana. View this post on Instagram A post shared by Elísa (@elisavidars91) Átta vikna útilokun frá samfélagsmiðlum hafi þó verið ótrúlega notaleg. Minni skjátími skili sér í meiri vellíðan. Það hafi hún fengið staðfest. „Ég veit ekki hvort ég muni nokkurn tímann endurheimta „gömlu“ aðgangana mína aftur en fram að því þá er þetta nýja ég!“ segir Elísa. Hún biður vini sína að dreifa boðskapnum til að endurheimta tengiliði sína á miðlunum hið fyrsta.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira