Katrín Edda selur um hálfrar milljóna króna brúðarkjól Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. nóvember 2023 13:50 Hjónin gengu í hnapphelduna í annað sinn í sumar. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, hefur sett hálfrar milljón króna brúðarkjól sinn á sölu. Hún ætlar þó að slá nokkuð af verði kjólsins enda notaður. „Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
„Ég hef ákveðið að selja fallega kjólinn minn sem ég klæddist 22. júlí síðastliðinn,“ segir Katrín Edda í auglýsingu fyrir brúðarkjólinn á Facebook-síðunni, Brúðkaups hugmyndir. Nývirði kjólsins eru tæpar 500 þúsund krónur. Kjóllinn er hannaður af þýska brúðarkjólframleiðandanum Da Vinci. Katrín klæddist kjólnum þegar þau Markus Wasserbaech gengu í hnapphelduna í Garðakirkju í sumar en það var í annað sinn sem hjónin létu pússa sig saman. Fyrri athöfnin fór fram í Stuttgart í Þýskalandi í miðjum heimsfaraldri. Í millitíðinni eignuðust þau dótturina Elísu Eyþóru. „Hann (kjóllinn) er keyptur hér í Stuttgart í Þýskalandi, efnið er frekar létt myndi ég segja, slóðann er hægt að hengja upp á tölu og hann er bara já gorgeous. Ég lét sérsauma off shoulder hlýrana en það er hægt að krækja þeim af sem ég gerði fyrir veisluna og part af myndatökunni,“ segir í færslunni. Katrín keypti kjólinn í Stuttgart í Þýskalandi. Katrín Edda Að sögn Katrínar greiddi hún 2990 evrur fyrir kjólinn sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum. „Hann kostaði nýr 2390 EUR + 600 EUR breytingarkostnaður, sem er ógeðslega mikið í íslenskum krónum en ég er ekki að búast við svo miklu, engar áhyggjur. En samt eitthvað raunhæft,“ segir hún og bætir við að slörið sé mögulega einnig til sölu. Katrín lét þrengja kjólinn í mittið og bæta við hlýrum.Katrín Edda
Ástin og lífið Brúðkaup Tengdar fréttir Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15 Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Fleiri fréttir Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Sjá meira
Dagurinn dásamlegur þrátt fyrir að nær ekkert hafi farið eftir plani „Við erum í smá spennufalli eftir þetta,“ segir verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda. Hún og Markus Wasserbaech giftu sig við hátíðlega athöfn um helgina. Þetta var í annað sinn sem hjúin gengu í það heilaga en fyrst giftu þau sig við litla athöfn í Covid faraldrinum. Því var tilhlökkunin mikil við að fagna ástinni með vinum og vandamönnum. 25. júlí 2023 07:00
Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. 24. desember 2022 09:15
Katrín Edda og Markus eignuðust stúlku Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande eignuðust stúlku í gærkvöldi. 18. desember 2022 08:21