Unglingsstúlkur í uppnámi við opnun Ginu Tricot Íris Hauksdóttir skrifar 24. nóvember 2023 10:13 Mikill hópur fólks safnaðist saman fyrir framan verslunina Gina Tricot sem opnaði í gærkvöldi í Kringlunni. Vísir/Hulda Margrét Mikil mannmergð myndaðist í gærkvöldi þegar tískuvöruverslunin Gina Tricot var opnuð í Kringlunni. Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Fólksfjöldinn var slíkur að vísa þurfti gestum inn í verslunina í hollum og mátti bæði sjá grátandi börn og unglingsstúlkur í uppnámi þar sem æsingurinn og ruðningurinn var slíkur að gestir og gangandi áttu fótum fjör að launa. Gríðarlegur áhugi á sænsku fatakeðjunni Í kallkerfi Kringlunnar mátti heyra áminningar um að fara varlega og sýna rósemi en um var að ræða 20% afslátt af vörum þennan fyrsta opnunardag. Því er ljóst að áhugi íslenskra fataunnenda á sænska merkinu er gríðarlegur en Gina Tricot er ein af stærstu tískufatakeðjum Svíþjóðar með um 150 verslanir í fjórum löndum ásamt netverslun sem nær til allrar Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá myndir af opnunarkvöldinu. Örtröðin var sjáanlega mikil.Vísir/Hulda Margrét Albert Þór Magnússon flytur tölu yfir hópnum.Vísir/Hulda Margrét Öryggisverðir stóðu í ströngu.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Kerrur voru sjáanlega ekki fýsilegur fararkostur í mannmergðinni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Baldvina Snælaugsdóttir markaðsstjóri Kringlunnar, Karen Eva Verkefnastjóri Kringlunnar, Albert Þór Magnússon, Kristján, Lóa og Inga Rut Jónsdóttir framkvæmdastjóri Kringlunnar.Vísir/Hulda Margrét Elísa Eir, Sara Jasmín og Kristín Kristmunds.Vísir/Hulda Margrét Helga Margrét og Anna Margrét.Vísir/Hulda Margrét Katrín og Máney.Vísir/Hulda Margrét Guðrún Hilda og Camilla S.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sólrún og Ásta.Vísir/Hulda Margrét Eva og Sunna.Vísir/Hulda Margrét Guðbjörg, Anna og Sara.Vísir/Hulda Margrét Opnunarkvöld hjá versluninni Gina Tricot í Kringlunni.Vísir/Hulda Margrét Sara Jasmín og Jóna Alla verslunarstjóri Gina Tricot.Vísir/Hulda Margrét Anna Árnad, Daníel Viktor, Guðný Guðmunds, Albert Þór Magnússon, Anna Sóley, Magnús Valur, Lóa Dagbjört og Kristján Þór.Vísir/Hulda Margrét
Verslun Tíska og hönnun Kringlan Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33 Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Gina Tricot opnar á Íslandi í dag Sænska tískufatakeðjan Gina Tricot opnar í dag nýja netverslun á Íslandi, ginatricot.is. 17. mars 2023 11:33