Myndaveisla: Frægir rithöfundar heiðruðu Gaiman Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2023 20:00 Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Hér má sjá Gaiman ásamt rithöfundinum og forsetafrúnni Elizu Reid. Breska sendiráðið Breska sendiráðið hélt móttöku til heiðurs breska rithöfundarins Neil Gaiman. Margt var um manninn og létu ýmis þekkt andlit sjá sig en hér fyrir neðan má sjá myndir úr veislunni. Gaiman er heimsþekktur fyrir bækur sínar en margar af sögum hans hafa einnig orðið að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, svo sem The Sandman, Good Omens, Coraline og Stardust. „Fleiri vel þekkt andlit úr rithöfundaheiminum sáust í móttökunni, meðal annars leikarinn og rithöfundurinn Richard Armitage sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Hobbit, og bandaríski metsöluhöfundurinn Louise Penny sem skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton. Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid var einnig meðal gesta ásamt foreldrum sínum. Rithöfundarnir voru staddir hér á landi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr móttökunni: Ragnar Jónasson einn af skipuleggjendum Iceland Noir og Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi.Breska sendiráðið Louise Penny og Hattie Adam-Smith. Penny skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton.Breska sendiráðið Ræða sendiherra til heiðurs Neil Gaiman.Breska sendiráðið Óskar Guðmundsson listamaður og ljósmyndarinn Ian Dawson.Breska sendiráðið Rithöfundarnir Brooke Robinson, Lexie Elliott og Louise Doughty.Breska sendiráðið Maxim Jakubowski og Megan Davis ásamt gesti. Breska sendiráðið Metsöluhöfundurinn Samantha Lee Howe fyrir miðju ásamt góðum gestum. Breska sendiráðið Neil Gaiman og Eliza Reid.Breska sendiráðið Sendiherra Kanada Jeannette Menzies ásamt gesti.Breska sendiráðið Neil Gaiman ásamt spennusagnarithöfundinum Maxim Jakubowski.Breska sendiráðið Neil Gaiman, David Fennell, Richard Armitage og David H Hedley. Breska sendiráðið Metsöluhöfundarnir Neil Gaiman og Louise Penny á góðri stundu.Breska sendiráðið Bókmenntir Bretland Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26 Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Gaiman er heimsþekktur fyrir bækur sínar en margar af sögum hans hafa einnig orðið að kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, svo sem The Sandman, Good Omens, Coraline og Stardust. „Fleiri vel þekkt andlit úr rithöfundaheiminum sáust í móttökunni, meðal annars leikarinn og rithöfundurinn Richard Armitage sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í The Hobbit, og bandaríski metsöluhöfundurinn Louise Penny sem skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton. Rithöfundurinn og forsetafrúin Eliza Reid var einnig meðal gesta ásamt foreldrum sínum. Rithöfundarnir voru staddir hér á landi vegna bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr móttökunni: Ragnar Jónasson einn af skipuleggjendum Iceland Noir og Dr. Bryony Mathew sendiherra Breta á Íslandi.Breska sendiráðið Louise Penny og Hattie Adam-Smith. Penny skrifaði bókina State of Terror ásamt Hillary Clinton.Breska sendiráðið Ræða sendiherra til heiðurs Neil Gaiman.Breska sendiráðið Óskar Guðmundsson listamaður og ljósmyndarinn Ian Dawson.Breska sendiráðið Rithöfundarnir Brooke Robinson, Lexie Elliott og Louise Doughty.Breska sendiráðið Maxim Jakubowski og Megan Davis ásamt gesti. Breska sendiráðið Metsöluhöfundurinn Samantha Lee Howe fyrir miðju ásamt góðum gestum. Breska sendiráðið Neil Gaiman og Eliza Reid.Breska sendiráðið Sendiherra Kanada Jeannette Menzies ásamt gesti.Breska sendiráðið Neil Gaiman ásamt spennusagnarithöfundinum Maxim Jakubowski.Breska sendiráðið Neil Gaiman, David Fennell, Richard Armitage og David H Hedley. Breska sendiráðið Metsöluhöfundarnir Neil Gaiman og Louise Penny á góðri stundu.Breska sendiráðið
Bókmenntir Bretland Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26 Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00 Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Fleiri fréttir Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. 19. nóvember 2023 23:26
Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10
Líður eins og „algjörum svikara” á Iceland Noir Breski leikarinn Richard Armitage segir að sér líði eins og algjörum svikara að vera stillt upp með heimsklassarithöfundum á Iceland Noir. Margir hafi efast um ritfærni hans og útgefandi hans meira að segja lagt til að hann notfærði sér leigupenna. Við settumst niður með Armitage og ræddum fyrstu skáldsöguna, jarðhræringar í Grindavík og íslenska jólahefð sem hann ætlar að tileinka sér. 18. nóvember 2023 07:00
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning