Erfitt að horfa á draugabæ sem á að vera fullur að lífi Jón Þór Stefánsson og Kristján Már Unnarsson skrifa 11. nóvember 2023 21:14 Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir Grindavík draugalega um þessar mundir. Vísir/Einar Grindavík er orðin algjörlega mannlaus. Ekki einu sinni lögregla eða björgunarsveitir eru í bænum þessa stundina. Aðgerðarstjórn almannavarna er ekki í Grindavík líkt og í fyrri gosum heldur í Reykjanesbæ, hreinlega vegna þess að það þykir ekki öruggt að vera þar. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir leiðinlegt að þurfa að kveðja bæinn sinn og skilja hann eftir tóman. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því í orðum. Þetta er ógnvænlegt. Að vita það að maður getur ekki farið heim er ekki skemmtilegt.“ Aðspurður út í hvernig sé að horfa á tóman bæinn segir Bogi: „Þetta er draugalegt að sjá. Þetta er bær fullur af lífi, og ekki gaman að þessu.“ Bjarney S. Annelsdóttir segir aðstæðurnar krefjandi.Vísir/Einar Mjög krefjandi Bjarney S. Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, segir verkefni lögreglunnar í dag hafa snúist um að vinna með áætlanir fyrir hvern klukkutíma í senn. „Þetta er mjög krefjandi, en þetta er bara verkefni sem við þurfum að takast á við. Þetta er örugglega meira krefjandi fyrir fólkið sem bíður svara, og við erum ekki með öll svörin í augnablikinu.“ Aðspurð um hvernig umfangsmikla rýmingaraðgerð gærnæturinnar hafi gengið og hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis í þeim efnum svarar Bjarney: „Nei, ekki neitt. Þetta gekk ótrúlega vel og við erum ótrúlega stolt af Grindvíkingum og hvernig þau stóðu sig í þessu.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira
Aðgerðarstjórn almannavarna er ekki í Grindavík líkt og í fyrri gosum heldur í Reykjanesbæ, hreinlega vegna þess að það þykir ekki öruggt að vera þar. Bogi Adolfsson, formaður björgunarsveitarinnar Þorbjörns, segir leiðinlegt að þurfa að kveðja bæinn sinn og skilja hann eftir tóman. „Það er eiginlega ekki hægt að lýsa því í orðum. Þetta er ógnvænlegt. Að vita það að maður getur ekki farið heim er ekki skemmtilegt.“ Aðspurður út í hvernig sé að horfa á tóman bæinn segir Bogi: „Þetta er draugalegt að sjá. Þetta er bær fullur af lífi, og ekki gaman að þessu.“ Bjarney S. Annelsdóttir segir aðstæðurnar krefjandi.Vísir/Einar Mjög krefjandi Bjarney S. Annelsdóttir, yfirlögregluþjónn á Suðurnesjum, segir verkefni lögreglunnar í dag hafa snúist um að vinna með áætlanir fyrir hvern klukkutíma í senn. „Þetta er mjög krefjandi, en þetta er bara verkefni sem við þurfum að takast á við. Þetta er örugglega meira krefjandi fyrir fólkið sem bíður svara, og við erum ekki með öll svörin í augnablikinu.“ Aðspurð um hvernig umfangsmikla rýmingaraðgerð gærnæturinnar hafi gengið og hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis í þeim efnum svarar Bjarney: „Nei, ekki neitt. Þetta gekk ótrúlega vel og við erum ótrúlega stolt af Grindvíkingum og hvernig þau stóðu sig í þessu.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Fleiri fréttir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sjá meira