Áttu fallega stund í leynilauginni Íris Hauksdóttir skrifar 30. október 2023 20:02 Ragga Hólm og Elma Valgerður eru ástfangnar upp fyrir haus. aðsend Tónlistarkonan, plötusnúðurinn og Reykjavíkurdóttirin Ragnhildur Jónasdóttir, betur þekkt sem Ragga Hólm, kynntist kærustu sinni, Elmu Valgerði Sveinbjörnsdóttur, á djamminu. Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“ Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Þær voru fljótar að falla hvor fyrir annarri en saman deila þær aðdáun á söngkonuna Beyoncé sem og eftirlætis matnum: sushi. Elma Valgerður og Ragga á tónleikum Beyoncé fyrr á árinu þar sem draumur Röggu rættist. aðsend Ragga segir rómantískt stefnumót vera huggulega stund án áreitis frá samfélagsmiðlum en hún lýsir Elmu sem sinni dyggustu stuðningskonu. Ragga er nýjasti viðmælandinn í viðtalsliðnum Ást er. Fyrsti kossinn: „Það var skemmtistaða koss.“ Ragga er einn eftirsóttasti plötusnúður landsins en hún segir Elmu Valgerði sinn mesta peppara.aðsend Uppáhalds rómantíska kvikmyndin mín er: „Walk the line er klárlega ein fallegasta ástarsaga sem ég veit um.“ Uppáhalds break up ballaðan mín er: „Irreplaceable með Beyoncé.“ Lagið okkar: „Upphafið er lag sem heitir Fine China með Future. Það er svona lag sem að minnir okkur á upphafið en er alls ekki relevant í dag. Svona almennt þá er það Brown skin girl með Beyoncé. Þegar það kemur óvænt einhver staðar þá erum við alltaf jafn glaðar og bendum á hvor aðra og segjum “heyyyy” - og öskur syngjum svo með.“ Mér finnst rómantískt stefnumót vera: „Þegar maður á huggulega stund með maka utan samfélagsmiðla og áreitis. Borða góðan mat á skemmtilegum veitingastað, tala saman um daginn og veginn og skella sér svo heim í drykk og spil. Kósy tónlist og kertaljós. Klassík.“ Ragga segir rómantískt stefnumót vera með kertaljós og kósý tónlist.aðsend Maturinn: „Við elskum að fá okkur sushi.“ Fyrsta gjöfin sem ég gaf kærustunni minni: „Lykla af íbúðinni minni með afskaplega fallegum miða.“ Fyrsta gjöfin sem kærastan mín gaf mér: „Það var um páska, nokkurs konar innflutnings gjöf. Ég var að tala um hvað mig langaði í ákveðinn bol og Pyro Pet kerti. Hún græjaði það og páskaegg sem var fallega uppsett með sætum miða þar sem hún óskaði mér til hamingju með nýju íbúðina.“ Fyrsta gjöfin sem Elma Valgerður gaf Röggu.aðsend Makinn minn er: „Besti vinur minn, A-Team liðsfélagi og pepparinn minn.“ Rómantískasti staður á landinu: „Við áttum voðalega fallega stund í leynilauginni rétt hjá Mývatni.“ Ást er: „Traust, samvinna, skilningur og ró. Og þegar hún eldar fyrir mig pylsupasta.“
Ást er... Ástin og lífið Tengdar fréttir Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09 Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00 Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01 Mest lesið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Langþráður draumur Röggu Hólm rættist Langþráður draumur rapparans og plötusnúðarins Röggu Hólm rættist þegar hún sá átrúnaðargoðið og poppstjörnuna Beyoncé berum augum á tónleikum í borginni Varsjá í Póllandi í vikunni. 29. júní 2023 10:09
Kysstust fyrst á Kaffibarnum Þyri Huld Árnadóttir og Hrafnkell Hjörleifsson kysstust í fyrsta sinn á Kaffibarnum, eins og svo margir aðrir. Þau hafa verið óaðskiljanleg síðan þá og eiga í dag tvo drengi. 23. október 2023 20:00
Römbuðu á hvort annað eftir erfiða tíma Turtildúfurnar Sísí Ingólfsdóttir, listamaður og Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður hafa verið bestu vinir frá fyrstu kynnnum. Biggi bað Sísíar þann 17. júní síðastliðinn og hafa þau boðið sínum nánustu til sannkallaðrar ástarhátíðar næsta sumar í Vilnius. 15. september 2023 08:01
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“