Höfundur Simpsons-lagsins kærður fyrir fleiri kynferðisbrot Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2023 23:50 Elfman hefur samið tónlist fyrir meira en tvö hundruð kvikmyndir og sjónvarpsþáttaseríur. EPA Tvær konur hana nú lagt fram kæru á hendur Bandaríska tónskáldsins Danny Elfman, þar sem hann er sakaður um að misnota stöðu sína í tónlistarbransanum með því að beita þær kynferðisofbeldi. Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum. Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Elfman er þekktastur fyrir tónlist sína í sjónvarpsþáttunum The Simpsons og kvikmyndum á borð við Men in Black, Charlie and the Chocolate Factory og Spider-Man. Þá er hann langtímasamstarfsmaður kvikmyndagerðarmannsins Tim Burton og hefur útsett tónlist fyrir frægustu kvikmyndir hans. Kæra tónlistarkonunnar, sem er ekki nafngreind, á hendur Elfman var lögð fram fyrir hæstarétti í Los Angeles borg á miðvikudag, þremur mánuðum eftir að hann greiddi ungri tónlistarkonu að nafni Nomi Abadi 115 milljónir króna í bætur fyrir vegna kæru hennar fyrir kynferðisbrot sem réttarsátt. Talsmaður Elfman sagði við erlenda fréttamiðla á fimmtudag að ásakanir á hendur tónskáldinu væru tilhæfulausar og fáránlegar. Lögfræðingar hans muni hjálpa honum að sanna sakleysi sitt. Báðar konurnar sem nú hafa stefnt honum saka hann um svipað athæfi. Abadi sagði hann tvisvar hafa berað sig fyrir framan hana án hennar leyfis. Þá hafi hann stundað sjálfsfróun fyrir framan hana án hennar leyfis. Tónlistarkonan segir hann yfir fimm ára tímabil frá 1997-2002, þegar hann var leiðbeinandi hennar við New York Film Academy, hafa sýnt af sér tælandi hegðun, ítrekað klætt sig úr fötunum fyrir framan hana og neytt hana til að gera það sama. Þá hafi hann tamið sér að sofa í sama rúmi og hún og stundað sjálfsfróun á nóttunni án þess að hún vissi. Þegar þau kynntust hafi hann verið 47 ára og hún 21 árs. Til stendur að heiðra Elfman á þrjátíu ára afmælistónleikum kvikmyndarinnar The Nightmare Before Christmas í Los Angeles borg síðar í mánuðinum.
Kynferðisofbeldi Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira