Nú má heita Ezra Óbi og Bábó Merkel Jón Þór Stefánsson skrifar 3. október 2023 13:16 Mannanafnanefnd hefur samþykkt níu ný eignarnöfn sem nýbakaðir foreldrar geta nú gefið börnunum sínum. Getty Mannanafnanefnd birti í dag sautján nýja úrskurði sína þar sem þónokkur mismunandi eignarnöfn voru samþykkt. Þá var þremur beiðnum hafnað. Kvenkyns eignarnöfnin Eldrós, Evin, Zulima, Kaia, Tatía, Broteva, Babó, Winter, Merkel og Brynylfa voru samþykkt og það sama má segja um karlkyns eignarnöfnin Ezra, Andrei, og Brynjarr. Eitt millinafn var tekið fyrir, það var Árland og var samþykkt. Fyrir rúmum mánuði birti nefndin einnig einn úrskurð. Þar var karlkyns eignarnafnið Óbi samþykkt. Octavía og Cara, kvenkyns eignarnöfnum var hafnað. Og þá má ekki taka upp föðurkenninguna Barteksdóttir. Í síðastnefndu beiðninni var óskað eftir því að foreldrar mættu kenna dóttur sína við föður hennar Bartosz. Nafnið sem þau lögðu til hafði verið aðlagað að íslensku máli, og var líkt og áður segir Barteksdóttir. Hins vegar vildi Mannanafnanefnd meina að þar væri ekki verið að vísa í nafnið Bartosz, heldur annað nafn sem væri bartek. Nefndin sagði að ekki væri heimild fyrir slíku í lögum um mannanöfn og því var beiðninni hafnað. Líkt og áður segir var kvenkyns eignarnafnið Zulima samþykkt, en Fjölmiðlakonan þjóðþekkta Lára Ómarsdóttir hefur tekið það upp, en amma hennar bar það. Hún heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppfært: í upprunalegri útgáfu þessarar fréttar var einungis fjallað um tólf nýja úrskurði mannanafnanefndar, en nú hafa fleiri úrskurðir hennar verið birtir. Mannanöfn Stjórnsýsla Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira
Kvenkyns eignarnöfnin Eldrós, Evin, Zulima, Kaia, Tatía, Broteva, Babó, Winter, Merkel og Brynylfa voru samþykkt og það sama má segja um karlkyns eignarnöfnin Ezra, Andrei, og Brynjarr. Eitt millinafn var tekið fyrir, það var Árland og var samþykkt. Fyrir rúmum mánuði birti nefndin einnig einn úrskurð. Þar var karlkyns eignarnafnið Óbi samþykkt. Octavía og Cara, kvenkyns eignarnöfnum var hafnað. Og þá má ekki taka upp föðurkenninguna Barteksdóttir. Í síðastnefndu beiðninni var óskað eftir því að foreldrar mættu kenna dóttur sína við föður hennar Bartosz. Nafnið sem þau lögðu til hafði verið aðlagað að íslensku máli, og var líkt og áður segir Barteksdóttir. Hins vegar vildi Mannanafnanefnd meina að þar væri ekki verið að vísa í nafnið Bartosz, heldur annað nafn sem væri bartek. Nefndin sagði að ekki væri heimild fyrir slíku í lögum um mannanöfn og því var beiðninni hafnað. Líkt og áður segir var kvenkyns eignarnafnið Zulima samþykkt, en Fjölmiðlakonan þjóðþekkta Lára Ómarsdóttir hefur tekið það upp, en amma hennar bar það. Hún heitir nú Lára Zulima Ómarsdóttir. Uppfært: í upprunalegri útgáfu þessarar fréttar var einungis fjallað um tólf nýja úrskurði mannanafnanefndar, en nú hafa fleiri úrskurðir hennar verið birtir.
Mannanöfn Stjórnsýsla Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Sjá meira