Nýsleginn formaður situr fyrir svörum Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 17:01 Gísli Snær situr fyrir svörum í Norræna húsinu á morgun. Kvikmyndamiðstöð Íslands/Vísir/Vilhelm Gísli Snær Erlingsson, sem er nýtekinn við sem formaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands, mun sitja fyrir svörum og ræða framtíðarsýn stofnunarinnar á opnum fundi með kvikmyndagerðarfólki á morgun, mánudag, klukkan 16 í Norræna húsinu. Þetta segir í tilkynningu frá RIFF, en svokallaðir bransadagar hátíðarinnar hefjast á morgun. Þar segir að formenn fagfélaga í kvikmyndagerð muni stýra umræðunum. Þar á meðal séu Anton Máni Svansson formaður Samtaka íslenskra kvikmyndagerðarmanna, Ragnar Bragason, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra, Steingrímur Dúi Másson formaður Félags kvikmyndagerðarmanna og María Reyndal fyrir hönd Félags handritshöfunda. Í tilkynningu segir að bransadagar RIFF fari fram í vikunni og að þar fari fram umræður um spennandi og áríðandi málefni í kvikmyndagerð, spjallað verði við heiðursgesti og RIFFspjallið verði á sínum stað, sem sé tileinkað ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. Málþing um kvikmyndir um umhverfismál Þá segir að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, muni veita Óskarsverðlaunahafanum og kvikmyndaleikstjóranum Luc Jacquet umhverfisverðlaun RIFF, Græna lundann, við hátíðlega athöfn á þriðjudag klukkan 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Einnig fari fram málþing um mikilvægi kvikmynda sem fjalla um umhverfismál og líffræðilegan fjölbreytileika. Stjórnandi málþings verði Sverrir Norland, rithöfundur, og þátttakendur Andri Snær Magnason, rithöfundur, Unnur Björnsdóttir, meðlimur í ungum umhverfissinnum, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Sjálfbærnistofnunar Háskóla Íslands, og Snorri Sigurðsson, sviðstjóri náttúruverndar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Kvikmyndagerð á Íslandi RIFF Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá RIFF, en svokallaðir bransadagar hátíðarinnar hefjast á morgun. Þar segir að formenn fagfélaga í kvikmyndagerð muni stýra umræðunum. Þar á meðal séu Anton Máni Svansson formaður Samtaka íslenskra kvikmyndagerðarmanna, Ragnar Bragason, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra, Steingrímur Dúi Másson formaður Félags kvikmyndagerðarmanna og María Reyndal fyrir hönd Félags handritshöfunda. Í tilkynningu segir að bransadagar RIFF fari fram í vikunni og að þar fari fram umræður um spennandi og áríðandi málefni í kvikmyndagerð, spjallað verði við heiðursgesti og RIFFspjallið verði á sínum stað, sem sé tileinkað ungum og upprennandi kvikmyndagerðarmönnum. Málþing um kvikmyndir um umhverfismál Þá segir að Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, muni veita Óskarsverðlaunahafanum og kvikmyndaleikstjóranum Luc Jacquet umhverfisverðlaun RIFF, Græna lundann, við hátíðlega athöfn á þriðjudag klukkan 16 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Einnig fari fram málþing um mikilvægi kvikmynda sem fjalla um umhverfismál og líffræðilegan fjölbreytileika. Stjórnandi málþings verði Sverrir Norland, rithöfundur, og þátttakendur Andri Snær Magnason, rithöfundur, Unnur Björnsdóttir, meðlimur í ungum umhverfissinnum, Hafdís Hanna Ægisdóttir, forstöðumaður Sjálfbærnistofnunar Háskóla Íslands, og Snorri Sigurðsson, sviðstjóri náttúruverndar hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.
Kvikmyndagerð á Íslandi RIFF Mest lesið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira