Örlagarík skilaboð: „Besta ákvörðun lífs míns“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2023 13:01 Fyrstu samskipti Maríu Birtu og Ella áttu sér stað fyrir tíu árum síðan. María Birta Leikkonan María Birta Bjarnadóttir tók örlagaríku ákvörðun fyrir tíu árum þegar hún lagði inn pöntun fyrir málverki hjá listamanninum Ella Egilssyni. Í dag eru þau búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum, gift og eiga eina dóttur, Ignaciu, tveggja ára. „Fyrir nákvæmlega 10 árum síðan tók ég bestu ákvörðun lífs míns. Ég ætlaði að kaupa málverk eftir Ella Egilsson. Aldrei hefði mig grunað að þessi ákvörðun myndi umturna lífi mínu,“ segir María Birta í hjartnæmri færslu á Instagram. „Með þessum skilaboðum var ég að hleypa fallegustu, góðhjörtuðustu, duglegustu, traustustu og hreinlega mögnuðustu manneskju heimsins inn í líf mitt og það yrði sko aldrei aftur snúið. Með þennan mann mér við hlið er allt betra. Hann hefur gefið mér allt sem ég hefði nokkru sinni viljað í lífinu og látið alla mína drauma rætast. Ég tel mig vera heppnustu konu í heimi. Takk fyrir að vera okkur allt Elli. Betri manneskju er ekki hægt að hugsa sér,“ skrifar María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Þá birti María Birta skjáskot af fyrstu samskiptum hjónanna sem hófust á spurningunni: „Smá pæling. gerirðu einhvern tímann stór verk?“ María Birta Tímamót Ástin og lífið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Maðurinn minn er besti pabbinn í öllum heiminum!“ „Það er alveg ofboðslega margt spennandi framundan, en því miður ekkert sem ég get talað um að svo stöddu,“ segir leyndardómsfull María Birta Bjarnadóttir aðspurð um framtíðarplön í viðtali við Makamál. 22. október 2022 08:01 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
„Fyrir nákvæmlega 10 árum síðan tók ég bestu ákvörðun lífs míns. Ég ætlaði að kaupa málverk eftir Ella Egilsson. Aldrei hefði mig grunað að þessi ákvörðun myndi umturna lífi mínu,“ segir María Birta í hjartnæmri færslu á Instagram. „Með þessum skilaboðum var ég að hleypa fallegustu, góðhjörtuðustu, duglegustu, traustustu og hreinlega mögnuðustu manneskju heimsins inn í líf mitt og það yrði sko aldrei aftur snúið. Með þennan mann mér við hlið er allt betra. Hann hefur gefið mér allt sem ég hefði nokkru sinni viljað í lífinu og látið alla mína drauma rætast. Ég tel mig vera heppnustu konu í heimi. Takk fyrir að vera okkur allt Elli. Betri manneskju er ekki hægt að hugsa sér,“ skrifar María Birta. View this post on Instagram A post shared by Mari a Birta (@mariabirta) Þá birti María Birta skjáskot af fyrstu samskiptum hjónanna sem hófust á spurningunni: „Smá pæling. gerirðu einhvern tímann stór verk?“ María Birta
Tímamót Ástin og lífið Bandaríkin Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Maðurinn minn er besti pabbinn í öllum heiminum!“ „Það er alveg ofboðslega margt spennandi framundan, en því miður ekkert sem ég get talað um að svo stöddu,“ segir leyndardómsfull María Birta Bjarnadóttir aðspurð um framtíðarplön í viðtali við Makamál. 22. október 2022 08:01 Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fleiri fréttir Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Sjá meira
„Maðurinn minn er besti pabbinn í öllum heiminum!“ „Það er alveg ofboðslega margt spennandi framundan, en því miður ekkert sem ég get talað um að svo stöddu,“ segir leyndardómsfull María Birta Bjarnadóttir aðspurð um framtíðarplön í viðtali við Makamál. 22. október 2022 08:01
Fabjúlöss feður Birtingarmynd föðurhlutverksins er fjölbreytt og flókin. Þar má nefna nýbakaða feður, margra barna feður, stjúpfeður, einstæða feður, verðandi feður og feður yfir fertugt, svo fátt eitt sé nefnt. 2. ágúst 2023 13:10
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“