Lífið

Dómaraprufum Idol lokið

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Hlutverk dómara getur kallað fram alls konar tilfinningar.
Hlutverk dómara getur kallað fram alls konar tilfinningar. Vilhelm

Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 

Tónlistarfólkið Birgitta Haukdal, Herra Hnetusmjör, Daníel Ágúst og Bríet sitja í dómarasætunum líkt og í fyrra. Sömuleiðis verða þau Sigrún Ósk og Aron Már kynnar keppninnar á ný.

Miðstig keppninnar fer fram á Rokksafninu í Reykjanesbæ dagana, 10., 11., og 12. október þar sem keppendur fá að spreyta sig með breyttu sniði en áður. 

Íslendingar fá að fylgjast með vegferð þátttakenda í þáttunum sem hefja göngu sína 24. nóvember á Stöð 2.

Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir frá dómaraprufunum

Bríet glæsileg að vanda.Vilhelm
Dómararnir hafa komið sér vel fyrir í dómarasætinu.Vilhelm
Magnús Jóhann Ragnarsson tónlistarstjóri Idol.Vilhelm
Vilhelm
Keppendur bíða eftir að stíga á svið.Vilhelm
Vilhelm
Vilhelm
Keppendur sýna mismikla innlifun í flutninginn.Vilhelm
Fjöldi manns starfa bakvið tjöldin.Vilhelm
Keppendur hita sig upp áður en þau hitta dómarana.Vilhelm
Vilhelm
Málin rædd fyrir stóru stundina.Vilhelm
Keppendur gáfu allt í sönginn.Vilhelm
Vilhelm

Tengdar fréttir

Idol-stjörnubarnið komið í heiminn

Tónlistarkonan og Idol-stjarnan Saga Matthildur Árnadóttir og Sigurður Rúnar Reynisson kærasti hennar eignuðust frumburð sinn fyrr í mánuðinum.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.