Skærasta stjarna Ítalíu sækir um skilnað Boði Logason skrifar 20. september 2023 15:06 Tiziano Ferro fyllti San Siro í Mílanó þrjú kvöld í röð í júní síðastliðnum. Getty Ítalski söngvarinn Tiziano Ferro tilkynnti aðdáendum sínum í gær að hann hafi sótt um skilnað frá eiginmanni sínum, Victori Allen. Tiziano er lang frægasti poppsöngvari Ítalíu og hefur einnig skapað sér stórt nafn bæði á Spáni og í Suður-Ameríku. Tiziano og Victor tilkynntu um giftingu sína í júlí árið 2019.Facebook Söngvarinn talaði til aðdáenda sinna í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Í færslunni, sem er á ítölsku, spænsku og ensku, bað hann aðdáendur sína afsökunar á að þurfa að aflýsa viðburðum í haust, þar á meðal viðburðum tengdum útgáfu skáldsögu sem hann hefur unnið að síðustu misseri. „Þessir erfiðu tímar munu líða hjá og við munum hlægja og syngja saman á ný, tala um bókina mína, lífið mitt...okkar líf,“ skrifaði hann til aðdáenda sinna. Victor og Tiziano kynntust fyrir sex árum síðan og giftu sig í Sabaudia á Ítalíu í júlí árið 2019. Þeir eiga tvö börn saman. Tiziano segir í færslunni að hann megi ekki fara með börnin til Ítalíu á meðan skilnaðurinn gengur í gegn en hjónin eru búsett í Los Angeles. Ítalía Hollywood Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Tiziano er lang frægasti poppsöngvari Ítalíu og hefur einnig skapað sér stórt nafn bæði á Spáni og í Suður-Ameríku. Tiziano og Victor tilkynntu um giftingu sína í júlí árið 2019.Facebook Söngvarinn talaði til aðdáenda sinna í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum í gær. Í færslunni, sem er á ítölsku, spænsku og ensku, bað hann aðdáendur sína afsökunar á að þurfa að aflýsa viðburðum í haust, þar á meðal viðburðum tengdum útgáfu skáldsögu sem hann hefur unnið að síðustu misseri. „Þessir erfiðu tímar munu líða hjá og við munum hlægja og syngja saman á ný, tala um bókina mína, lífið mitt...okkar líf,“ skrifaði hann til aðdáenda sinna. Victor og Tiziano kynntust fyrir sex árum síðan og giftu sig í Sabaudia á Ítalíu í júlí árið 2019. Þeir eiga tvö börn saman. Tiziano segir í færslunni að hann megi ekki fara með börnin til Ítalíu á meðan skilnaðurinn gengur í gegn en hjónin eru búsett í Los Angeles.
Ítalía Hollywood Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist