Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var einn fluttur á slysadeild. Meiðsl hans eru minniháttar.
Að sögn slökkviliðs var ekki um harðan árekstur að ræða. Einn sjúkrabíll var sendur á vettvang.
Sendibíl var ekið á hjólreiðamann á Hringbraut í Reykjavík við gatnamót við Njarðargötu nú á tíunda tímanum í morgun.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu var einn fluttur á slysadeild. Meiðsl hans eru minniháttar.
Að sögn slökkviliðs var ekki um harðan árekstur að ræða. Einn sjúkrabíll var sendur á vettvang.