Innlent

Keyrt á hjól­reiða­mann á Hring­braut

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Einn sjúkrabíll var sendur á vettvang.
Einn sjúkrabíll var sendur á vettvang. Vísir

Sendi­bíl var ekið á hjól­reiða­mann á Hring­braut í Reykja­vík við gatna­mót við Njarðar­götu nú á tíunda tímanum í morgun.

Sam­kvæmt upp­lýsingum frá slökkvi­liðinu á höfuð­borgar­svæðinu var einn fluttur á slysa­deild. Meiðsl hans eru minni­háttar.

Að sögn slökkvi­liðs var ekki um harðan á­rekstur að ræða. Einn sjúkra­bíll var sendur á vett­vang.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.