Stjörnulífið: Þyrla og legkaka í kynjaveislum helgarinnar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. september 2023 10:59 Kynjaveislur og árshátíðir voru áberandi um helgina hjá stjörnum landsins. Haustið er sannarlega komið og heiðraði landsmenn rigningu og hvassviðri síðastliðna daga. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og tóku meðal annars þátt í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk á laugardag. Þá fór fram vel heppnað fjáröflunarkvöld og kyn barna voru afhjúpuð með frumlegum hætti. Listaparið Hera Hilmarsdóttir og Sam Keeley voru á meðal þeirra sem nutu lífsins í Vesturbæjarlaug á sunnudaginn. Þau voru bæði með vatnsbrúsa við höndina og voru í góðum gír. Parið hefur verið saman í nokkur ár. Sam er írskur leikari og Hera hefur verið áberandi í stórum verkefnum undanfarin ár, svo sem þáttaröðinni See og Svari við bréfi Helgu. Hera og Sam búa erlendis og eru lítið fyrir að deila einkalífinu á samfélagsmiðlum og birta ekki oft myndir af hvort öðru á Instagram. Þau hafa þó verið par í mörg ár. Flugfreyjur á árshátíð Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Siggi Gunnars veislustýrðu á árshátíð flugfélagsins Atlanta þar sem þau klæddu sig sem flugfreyjur. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Hættu samtímis Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Margrét Salomé hættu samtímis eftir 25 hringi. Margrét og Mari hættu saman eftir 25 hringi í Bakgarðshlaupinu um helgina.Mari Jaersk View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Þyrla uppljóstraði kynið Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf Björnsdóttir og kærastinn hennar, Enok Jónsson héldu kynjaveislu í gær. Parið tilkynnti kyn barnsins með ansi óvenjulegum hætti og pöntuðum þyrlu til að dreyfa bláum lit þegar flogið var framhjá húsinu. Blár litur kom niður úr þyrlinu og eiga þau von á dreng. Birgitta birti fjölda mynda á samfélagsmiðlum úr veislunni sem var hin glæsilegasta. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Loðbörn Birgittu voru prúbúnir með slæður.Birgitta Líf Gestir voru beðnir að giska á nafnið á ófæddum syni parsins.Birgitta Líf Ískrap, kökur og hamborgarar.Birgitta Líf Nægar veitingar voru á boðstólnum.Birgitta Líf Kynjakakan í veislunni.Birgitta Líf Blöðrubogi og risa bangsi.Birgitta Líf Giftist uppáhalds manneskjunni Tónlistarkonan Alma Goodman og Ed Westwick gengu í það heilaga á dögunum. View this post on Instagram A post shared by ALMA GOODMAN WEEKS (@almagood) Haustfatnaður Sunneva Einars mátaði ýmis dress í haustlitunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Fjölbreytileikanum flaggað Hjónin Ingileif og María Rut hvöttu fólk til að fagna fjölbreytileikanum á samfélagsmiðlum með myndbirtingum. „Sýnum þeim sem reyna að hræða okkur í felur að við erum hér og við erum stolt. Því ástin sigrar alltaf á endanum.“ View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Kaka í rúmið Sunneva Einars og Birta Líf Ólafsdóttir fögnuðu þriggja ára afmæli hlaðvarpsins Teboðið. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Frí í Flórens Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar, Gunnars Steinn Jónsson njóta lífsins í sólinni í Flórens á Ítalíu ásamt yngstu dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Kynjaveislur víða um helgina Sandra Helgadóttir fagnaði mágkonu sinni, fimleikakonunni, Kolbrúnu Þöll Orradóttur og ófæddri Ísaksdóttur í kynjaveislu þeirrar síðarnefndu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Legkakan sló í gegn Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld bakaði svokallaða legköku, eins og hún orðar það, fyrir vinkonur sínar í kynjaveislu um helgina. legkakan ansi skrautleg.Salka Sól. Ást í útlöndum Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson nutu sólarinnar erlendis á dögunum. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Alltaf svöng Tónlistarkonan Sara Pétursdóttir berar óléttukúluna í sólinni. View this post on Instagram A post shared by (@itsglowie) Skvísumynd Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð eða GDRN, birtir skvísumynd á dögunum þar sem hún virðist hafa litað hárið á sér dekkra. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Brúðarmyndirnar komnar Dansarinn og fasteignasalinn, Tara Sif Birgisdóttir birti myndir úr brúðkaupi hennar og eiginmannsins, Elfars Elí sem haldið var á Ítalíu í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Átján ára brúðkaupsafmæli Hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnað átján ára brúðkaupsafmæli um helgina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Fjáröflun á föstudegi Hjónin Hrefna Bachmann og Ólafur Vilhjálmsson stóðu fyrir fjáröflunarkvöldi á sjöttu hæðinni á Hafnartorgi á föstudag til styrktar hjálparstarfi í Úganda. Þangað var saman komið fólk sem hefur undanfarinn rúman áratug hjálpað til við uppbyggingu skóla, heilsugæslu, fæðingarheimilis og stutt við bakið á þorpsbúum í bænum Banda í Úganda. Sveppi er mikill vinur þeirra Hrefnu og Ólafs og fór á kostum í hlutverki veislustjóra.Vilhelm Gunnarsson Gestir, sem voru um hundrað talsins, borguðu sig inn á kvöldið, keyptu vínflöskur, tóku þátt í happdrætti auk þess sem uppboð fór fram á listaverkum listamanna á borð við Pétur Gaut og Steinunni Jónsdóttur. Mikil gleði var við völd og fjölmargir þjóðþekktir gestir. Má þar nefna Davíð Másson fjárfesti, hjónin Hilmar Þór Kristinsson og Rannveigu Eir Einarsdóttur, leikarahjónin Nínu Dögg Filippusdóttur og Gísla Örn Garðarsson, Geir Sveinsson og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur auk verktakans Þorvaldar Gissurarsonar sem lánaði húsnæðið fyrir veisluna. Þá voru Egill Einarsson, Anna Lilja Johansen og Arnar Sveinn Geirsson sömuleiðis í banastuði. Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, var veislustjóri og meðal þeirra sem tróðu upp var Saga Garðars með uppistand, Högni Egilsson sem spilaði á fiðlu og gítar auk þess að syngja, Örn Kjartansson stýrði uppboðinu á listaverkunum, Selma Björns fékk fólk til að taka tryllinginn á dansgólfinu áður en Auddi, Steindi og Sveppi hlóðu í slagarana sína. Ástin og lífið Stjörnulífið Tímamót Barnalán Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. 11. september 2023 10:19 Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11 Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. 28. ágúst 2023 09:14 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Listaparið Hera Hilmarsdóttir og Sam Keeley voru á meðal þeirra sem nutu lífsins í Vesturbæjarlaug á sunnudaginn. Þau voru bæði með vatnsbrúsa við höndina og voru í góðum gír. Parið hefur verið saman í nokkur ár. Sam er írskur leikari og Hera hefur verið áberandi í stórum verkefnum undanfarin ár, svo sem þáttaröðinni See og Svari við bréfi Helgu. Hera og Sam búa erlendis og eru lítið fyrir að deila einkalífinu á samfélagsmiðlum og birta ekki oft myndir af hvort öðru á Instagram. Þau hafa þó verið par í mörg ár. Flugfreyjur á árshátíð Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Siggi Gunnars veislustýrðu á árshátíð flugfélagsins Atlanta þar sem þau klæddu sig sem flugfreyjur. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Hættu samtímis Ofurhlaupakonan Mari Jaersk og Margrét Salomé hættu samtímis eftir 25 hringi. Margrét og Mari hættu saman eftir 25 hringi í Bakgarðshlaupinu um helgina.Mari Jaersk View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Þyrla uppljóstraði kynið Athafnakonan og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf Björnsdóttir og kærastinn hennar, Enok Jónsson héldu kynjaveislu í gær. Parið tilkynnti kyn barnsins með ansi óvenjulegum hætti og pöntuðum þyrlu til að dreyfa bláum lit þegar flogið var framhjá húsinu. Blár litur kom niður úr þyrlinu og eiga þau von á dreng. Birgitta birti fjölda mynda á samfélagsmiðlum úr veislunni sem var hin glæsilegasta. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Loðbörn Birgittu voru prúbúnir með slæður.Birgitta Líf Gestir voru beðnir að giska á nafnið á ófæddum syni parsins.Birgitta Líf Ískrap, kökur og hamborgarar.Birgitta Líf Nægar veitingar voru á boðstólnum.Birgitta Líf Kynjakakan í veislunni.Birgitta Líf Blöðrubogi og risa bangsi.Birgitta Líf Giftist uppáhalds manneskjunni Tónlistarkonan Alma Goodman og Ed Westwick gengu í það heilaga á dögunum. View this post on Instagram A post shared by ALMA GOODMAN WEEKS (@almagood) Haustfatnaður Sunneva Einars mátaði ýmis dress í haustlitunum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Fjölbreytileikanum flaggað Hjónin Ingileif og María Rut hvöttu fólk til að fagna fjölbreytileikanum á samfélagsmiðlum með myndbirtingum. „Sýnum þeim sem reyna að hræða okkur í felur að við erum hér og við erum stolt. Því ástin sigrar alltaf á endanum.“ View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) View this post on Instagram A post shared by Ingileif Friðriksdo ttir (@ingileiff) Kaka í rúmið Sunneva Einars og Birta Líf Ólafsdóttir fögnuðu þriggja ára afmæli hlaðvarpsins Teboðið. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Frí í Flórens Tískudrottningin Elísabet Gunnars og eiginmaður hennar, Gunnars Steinn Jónsson njóta lífsins í sólinni í Flórens á Ítalíu ásamt yngstu dóttur þeirra. View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) View this post on Instagram A post shared by Eli sabet Gunnars (@elgunnars) Kynjaveislur víða um helgina Sandra Helgadóttir fagnaði mágkonu sinni, fimleikakonunni, Kolbrúnu Þöll Orradóttur og ófæddri Ísaksdóttur í kynjaveislu þeirrar síðarnefndu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Sandra Bjo rg Helgado ttir (@sandrahelga) Legkakan sló í gegn Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld bakaði svokallaða legköku, eins og hún orðar það, fyrir vinkonur sínar í kynjaveislu um helgina. legkakan ansi skrautleg.Salka Sól. Ást í útlöndum Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, og kærastinn Jóhann Sveinbjörnsson nutu sólarinnar erlendis á dögunum. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Alltaf svöng Tónlistarkonan Sara Pétursdóttir berar óléttukúluna í sólinni. View this post on Instagram A post shared by (@itsglowie) Skvísumynd Tónlistarkonan Guðrún Eyfjörð eða GDRN, birtir skvísumynd á dögunum þar sem hún virðist hafa litað hárið á sér dekkra. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Ýr Eyfjo rð/GDRN (@eyfjord) Brúðarmyndirnar komnar Dansarinn og fasteignasalinn, Tara Sif Birgisdóttir birti myndir úr brúðkaupi hennar og eiginmannsins, Elfars Elí sem haldið var á Ítalíu í ágúst. View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Átján ára brúðkaupsafmæli Hönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir fagnað átján ára brúðkaupsafmæli um helgina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by AndreA Magnúsdóttir (@andreamagnus) Fjáröflun á föstudegi Hjónin Hrefna Bachmann og Ólafur Vilhjálmsson stóðu fyrir fjáröflunarkvöldi á sjöttu hæðinni á Hafnartorgi á föstudag til styrktar hjálparstarfi í Úganda. Þangað var saman komið fólk sem hefur undanfarinn rúman áratug hjálpað til við uppbyggingu skóla, heilsugæslu, fæðingarheimilis og stutt við bakið á þorpsbúum í bænum Banda í Úganda. Sveppi er mikill vinur þeirra Hrefnu og Ólafs og fór á kostum í hlutverki veislustjóra.Vilhelm Gunnarsson Gestir, sem voru um hundrað talsins, borguðu sig inn á kvöldið, keyptu vínflöskur, tóku þátt í happdrætti auk þess sem uppboð fór fram á listaverkum listamanna á borð við Pétur Gaut og Steinunni Jónsdóttur. Mikil gleði var við völd og fjölmargir þjóðþekktir gestir. Má þar nefna Davíð Másson fjárfesti, hjónin Hilmar Þór Kristinsson og Rannveigu Eir Einarsdóttur, leikarahjónin Nínu Dögg Filippusdóttur og Gísla Örn Garðarsson, Geir Sveinsson og Jóhönnu Vilhjálmsdóttur auk verktakans Þorvaldar Gissurarsonar sem lánaði húsnæðið fyrir veisluna. Þá voru Egill Einarsson, Anna Lilja Johansen og Arnar Sveinn Geirsson sömuleiðis í banastuði. Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, var veislustjóri og meðal þeirra sem tróðu upp var Saga Garðars með uppistand, Högni Egilsson sem spilaði á fiðlu og gítar auk þess að syngja, Örn Kjartansson stýrði uppboðinu á listaverkunum, Selma Björns fékk fólk til að taka tryllinginn á dansgólfinu áður en Auddi, Steindi og Sveppi hlóðu í slagarana sína.
Ástin og lífið Stjörnulífið Tímamót Barnalán Brúðkaup Tengdar fréttir Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. 11. september 2023 10:19 Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11 Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. 28. ágúst 2023 09:14 Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Sjá meira
Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. 11. september 2023 10:19
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. 4. september 2023 10:11
Stjörnulífið: Nekt í Hvammsvík og Manuela aftur á föstu Sól, rómantík og útivist einkenndi liðna viku hjá stjörnum landsins. Leikkonan Aldís Amah Hamilton baðaði sig í náttúrulaug á Evuklæðunum í Hvammvík. Afrekshlaupakonan Mari Jaersk tók þátt í utanvegahlaupinu, Tindahlaupið í Mosfellsbæ þar sem hún bar sigur úr bítum og varð Tindahöfðingi. 28. ágúst 2023 09:14
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”