Dúfna- og vínberjabóndi á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2023 20:30 Ari Bent Ómarsson bruggar vín úr vínberjunum sínum með góðum árangri, sem hann er með í gróðurskálanum hjá sér Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekki nóg með það að Ari Bent Ómarsson sé dúfnabóndi á Hellissandi því hann bruggar líka vínberjavín úr berjunum úr gróðurskálanum sínum, en plantan hans er að gefa honum um þrjátíu kíló af vínberjum. Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira
Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Fleiri fréttir Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Sjá meira