Dúfna- og vínberjabóndi á Hellissandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2023 20:30 Ari Bent Ómarsson bruggar vín úr vínberjunum sínum með góðum árangri, sem hann er með í gróðurskálanum hjá sér Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er ekki nóg með það að Ari Bent Ómarsson sé dúfnabóndi á Hellissandi því hann bruggar líka vínberjavín úr berjunum úr gróðurskálanum sínum, en plantan hans er að gefa honum um þrjátíu kíló af vínberjum. Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Þegar farið er um landið þá má alltaf sjá eitthvað af dúfnakofum í görðum fólks eins og á Hellissandi hjá feðgunum Ara Bent og Sigmari Bent níu ára. „Ég er með átta dúfur og það gengur bara mjög vel,“ segir Sigmar Bent. Sigmari Bent með eina af dúfunum átta, sem hann á. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þetta stóð á milli þess að fá hund eða dúfur og við hjónin sættumst á það að gefa honum dúfur og Smári frændi okkar, sem á heima á Rifi gaf Sigmari nokkrar dúfur. Þannig að þetta er gaman og skemmtilegt,” segir Ari Bent Ómarsson, pabbinn á heimilinu. Kirkjan við torfbæinn í garði þeirra feðga vekur nokkra athygli en kirkjan hefur komið sér sérstaklega vel þegar dúfurnar eru annars vegar. „Hún kom að góðum notum þegar einn unginn fell frá, það var mikil sorg á bænum en við fundum kassa, sem við máluðum hvítan og það fór fram jarðarför hér á bæjarstæðinu má segja. Fjölskyldan var kölluð til og svona til að lina þjáningar drengsins en þetta fór allt vel fram,” segir Ari Bent. Torfbærinn og kirkjan á lóð heimilisins rétt fyrir neðan dúfnakofann.Magnús Hlynur Hreiðarsson En þeir feðgar eru ekki bara í dúfnarækt því Ari Bent er duglegur að rækta vínber og bruggar úr þeim eðalvínberjavín. Hann er með um 30 ára gamla vínberjaplöntu, sem gefur af sér um 30 kíló af berjum á ári. „Þetta er bara eins og venjulegt vín held ég, bara á haustin í september tekur maður þau niður og setur í tunnu. Stappar á þeim með fótunum og kreistir úr þeim safann. Svo bætir maður ýmsum efnum til að fá sætuna, sykur og hitt og þetta, sítrónu og svo leyfir maður þessu að gerjast í nokkra mánuði. Svo bara í janúar eða febrúar þá er víninu tappað á flöskur og geymt í svona ár,” segir Ari Bent, stoltur með framleiðsluna sína. Uppskeran á heimilinu er um 30 kíló af vínberjum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Snæfellsbær Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira