Samtal enn í gangi um þjónustusvipt flóttafólk Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. ágúst 2023 18:56 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra, ávarpaði fund 28 félagasamtaka vegna stöðu flóttafólks í Mörkinni í Reykjavík síðastliðinn mánudag. Vísir/Vilhelm Félags-og vinnumarkaðsráðherra segir samtal á milli ríkis og sveitarfélaga um stöðu flóttafólks sem svipt hefur verið þjónustu enn í gangi. Ekki er ljóst hvenær þeirri vinnu lýkur. „Það er samtal í gangi og við vonumst auðvitað bara til þess að við sjáum til lands sem allra fyrst,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, í samtali við Vísi. Áður hefur Guðmundur sagt, meðal annars í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þar síðustu helgi, að það hafi ekki verið markmið nýrra laga um flóttafólk að það myndi enda á götunni. Framkvæmdin hafi ekki verið nægilega góð. Hann hefur áður fundað með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra og fulltrúa sveitarfélaga og sagði hann í Sprengisandi, að öll hefðu þau verið sammála um að leita lausna í málinu. „Þó svo að við deilum um það hvar ábyrgðin liggur, verðum við að horfa á það verkefni að passa að fólk lendi ekki á götunni. Ég segi það bara fullum fetum að framkvæmdin eins og sjá má er ekki nógu góð og því þarf að breyta.“ Er einhver tímasetning í augsýn? „Við erum bara að flýta okkur eins mikið og mögulega er hægt, enda er málið afskaplega brýnt í mínum huga,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að fara að gera eitthvað meira heldur en að tala“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Sjá meira
„Það er samtal í gangi og við vonumst auðvitað bara til þess að við sjáum til lands sem allra fyrst,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags-og vinnumarkaðsráðherra, í samtali við Vísi. Áður hefur Guðmundur sagt, meðal annars í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni þar síðustu helgi, að það hafi ekki verið markmið nýrra laga um flóttafólk að það myndi enda á götunni. Framkvæmdin hafi ekki verið nægilega góð. Hann hefur áður fundað með Guðrúnu Hafsteinsdóttur, dómsmálaráðherra og fulltrúa sveitarfélaga og sagði hann í Sprengisandi, að öll hefðu þau verið sammála um að leita lausna í málinu. „Þó svo að við deilum um það hvar ábyrgðin liggur, verðum við að horfa á það verkefni að passa að fólk lendi ekki á götunni. Ég segi það bara fullum fetum að framkvæmdin eins og sjá má er ekki nógu góð og því þarf að breyta.“ Er einhver tímasetning í augsýn? „Við erum bara að flýta okkur eins mikið og mögulega er hægt, enda er málið afskaplega brýnt í mínum huga,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í dag.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Flóttamenn Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Fleiri fréttir „Við verðum að fara að gera eitthvað meira heldur en að tala“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Sjá meira