Íslendingar feta ótroðnar slóðir í heimi sýndarveruleika Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2023 23:01 Þeir Hrafn og Gunnar segja sýndarveruleiki bjóða upp á allt aðra möguleika en aðrir miðlar. Vísir/Sigurjón Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Aldin vinnur nú að gerð fyrsta íslenska tölvuleiksins sem kemur út á PlayStation 5 leikjatölvuna. Um er að ræða sýndarveruleikinn Waltz of the Wizard sem sérhannaður er fyrir PlayStation VR 2 hjálminn. „Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“ Leikjavísir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
„Það sem þessi gleraugu gera er að þau í rauninni taka yfir sjónsviðið þitt þegar þú ferð inn í þau og það sem þú getur upplifað hér er í rauninni hvað sem er og þú getur hegðað þér hvernig sem er,“ segir Gunnar Valgarðsson, einn stofnenda Aldin Dynamics um PlayStation VR sýndarveruleikagleraugun. Ofurkraftar draumur í barnæsku Hrafn Þórisson, annar stofnandi fyrirtækisins, segir Waltz of the Wizard snúast um að gera hverjum sem er kleift að upplifa hvernig það er að vera með galdramátt. Í leiknum er meðal annars hægt að ræða við persónur en um er að ræða tækni sem er sérhönnuð af Íslendingunum í Aldin. Þeir Hrafn og Gunnar segja kosti sýndarveruleika þann að hann höfði til spilara á öllum aldurshópi. Stefnt er að því að gefa leikinn út í haust og verður endanleg dagsetning tilkynnt síðar. „Kosturinn við að hanna hluti eins og veruleika er að það kann hver sem er að vera í veruleika,“ segir Hrafn. Hann segir alla hafa átt sér draum í barnæsku um að hafa ofurkrafta og það geti svo gott sem raungerst í leiknum. „Þú verður að vera í þessum heimi“ Aldin er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi þegar það kemur að því að nýta og þróa tæknina að baki sýndarveruleikatölvuleikja. Fyrirtækið hefur unnið náið með bandaríska hugbúnaðarrisanum Meta, sem framleiðir meðal annars Oculus Rift sýndarveruleikagleraugun. „Lykillinn er sá, að við erum að reyna að gera eitthvað með þessum miðli sem er ekki hægt með öðrum. Þetta virkar ekki á skjá þessi upplifun sem þú færð úr þessu. Þú verður að vera í þessum heimi til að fá þessa týpu af upplifun.“
Leikjavísir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira