Fyrsta ófríska konan keppir um titilinn Miss Universe Iceland Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 18:44 Keppendur Miss Universe Iceland eru einkar glæsilegir í ár. Arnór Trausti Fegurðarsamkeppnin Miss Universe Iceland fer fram á miðvikudagskvöld og keppendur væntanlega komnir með fiðring í magann. Þó önnur meira en hinar því í fyrsta skipti í sögu keppninnar er einn þátttakandinn barnshafandi. Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is. Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Mína Fanney sótti um þátttöku í fegurðarsamkeppnina í byrjun þessa árs. Eftir umsóknarferli og tilheyrandi prufur komst hún inn í keppnina en skömmu síðar fékk hún óvæntar fréttir. Hún var barnshafandi. Mína Fanney mun keppa um titilinn Miss Universe Iceland á miðvikudagskvöld.Arnór Trausti Ekki á plani en í fyrsta skipti í ár tekur móðir þátt í keppninni. Fram að þessu hafa þær reglur gilt að keppendur mættu ekki eiga börn en eftir að nýr eigandi keypti keppnina, í fyrra, breyttust þær reglur. Kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku Mína Fanney deildi því fréttunum með hópnum sínum og upplifði mikinn stuðning. Hún segir það heiður að fá að vera fyrsta konan til að taka þátt í Miss Universe Iceland með barn í maganum. „Þessi meðganga kom mér mjög á óvart og var alls ekki plönuð," segir Mína Fanney og heldur áfram. „Mér leið illa fyrstu vikurnar en eftir að hafa deilt fréttunum með stelpunum fann ég fyrir svo miklum stuðningi. Það kom aldrei neitt annað til greina en að halda áfram þátttöku. Þetta ferli hefur verið svo skemmtilegt og ég er bæði stolt og spennt að vera fyrsta ófríska konan sem tekur þátt í þessarri keppni." Keppnin fer fram í Gamla bíói miðvikudagskvöldið 16. ágúst og hefst keppnin klukkan 20:00. Hægt verður að fylgjast með keppninni í gegnum Vísi.is.
Miss Universe Iceland Börn og uppeldi Tímamót Tengdar fréttir Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22 Mest lesið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Fleiri fréttir „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sjá meira
Þetta eru keppendur Miss Universe Iceland í ár Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í áttunda sinn þann 16. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru nítján talsins og eru á aldrinum átján til tuttugu og átta ára. Alþjóðleg dómnefnd sér um að velja þá stúlku sem stendur uppi sem sigurvegari. 6. júlí 2023 20:22