Fyrsta mamman í fegurðarsamkeppni hér á landi Íris Hauksdóttir skrifar 6. ágúst 2023 07:00 María er stolt af því að breyta hugmyndum fólks hvað varðar fegurðarsamkeppnir. aðsend Strangar reglur hafa ríkt varðandi þátttöku kvenna í fegurðarsamkeppnum. Ein af þeim er að keppendur megi ekki hafa eignast börn. Nýskipaður eigandi keppninnar braut þó blað í sögunni nýverið. Fyrsti íslenski keppandinn, María Monica Luisa segist fagna breytingunni enda beri hún stolt þann titil að vera móðir samhliða því að keppast um titilinn Miss Universe Iceland. „Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“ Miss Universe Iceland Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira
„Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“
Miss Universe Iceland Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fleiri fréttir Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Sjá meira