Glæsilegasta golfmót landsins Íris Hauksdóttir skrifar 14. ágúst 2023 16:01 Inga Tinna stofnandi og eigandi Dineout sá fyrir stórglæsilegu golfmóti um helgina sem leið. aðsend Frábær þátttaka og mikil gleði var á opna Dineout mótinu sem fór fram á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar síðastliðinn laugardag. Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Mótið er haldið í þriðja sinn en með hverju árinu hafa vinsældir þess aukist. Yfir 220 manns mættu til leiks og veðrið lék við keppendur. Um er að ræða eitt glæsilegasta golfmót landsins en töluvert færri komust að en vildu og var uppbókað á mótið aðeins þremur dögum eftir að skráning opnaði. Skemmtidagskrá frameftir kvöldi Fjöldi fólks úr veitingabransanum tók þátt í mótinu, eigendur vinsælustu veitingastaða landsins ásamt fleirum sem allir áttu það sameiginlegt að skemmta sér konunglega þennan dag. Mótið endaði svo með ljúffengum mat og skemmtun á Blik Bistro þar sem Eyfi spilaði fyrir keppendur fram eftir fallegu sumarkvöldi. Veglegir vinningar Vinningaskráin var stórglæsileg og samanstóð meðal annars af gjafabréfum hjá Icelandair, skartgripum frá Vera design, iPhone, gjafakörfum, vínflöskum, golfvörum frá Prósjoppunni, raftækjum ásamt fjölda gjafabréfa á flotta veitingastaði eins og Sjávargrillið, Apotek Kitchen & bar, Matarkjallarann, Fiskmarkaðinn, Monkeys, Nauthól, Brass, Braggann, Blik Bistró og Tapas barinn. Andvirði vinninga var rúmlega tveggja milljónir króna. Vinningshafar í fyrstu þremur sætum á mótinu voru eftirfarandi: 1.sæti – Davíð Stefán Guðmundsson og Guðmundur Sigmarsson. 58 högg. 2.sæti – Jóhann Gunnar Þórarinsson og Guðlaugur Hrafn Ólafsson. 58 högg. 3.sæti - Elías Bóasson og Jón Arnar Jónsson. 59 högg. Hér má sjá myndir frá golfskemmtuninni. Arnar og Andri eigendur Kalda bars og Dönsku kráarinnar ásamt Ingu Tinnu eiganda Dineout. aðsend Bjarni, Ingibjörg, eigandi Pure deli, Jói Fel og Inga Tinna. aðsend Logi Geirsson handboltakappi og kærasti Ingu Tinnu sló gullkúlu á mótinu. aðsend Sigurvegarar kvöldsins hvað varðar flottustu búningarnir. aðsend Gylfi Einarsson og Hjörvar Hafliðason voru reffilegir í partýinu. aðsend Matgæðingurinn knái, Jói Fel hélt baneitraða ræðu í byrjun kvölds. aðsend Söngvarinn ástæli, Eyjólfur Kristjánsson ásamt þeim Söndru og Sigríði. aðsend Áslaug Árnadóttir, Harpa Ómarsdóttir og Inga Tinna við golfvöllinn. aðsend Emil, Daníel, Róbert og Einar.aðsend Sindri Viðarsson og Þorgerður Atladóttir.aðsend Áslaug, Atli Albertsson, Sigurður Páll og Inga Tinna. aðsend Fyrrum fótboltakappinn Gylfi Einars vígalegur á golfvellinum. aðsend Verðlaunin voru ekki af verri endanum. aðsend
Golf Mosfellsbær Samkvæmislífið Tengdar fréttir Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Fleiri fréttir „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Sjá meira
Inga Tinna og Logi Geirs nýtt stjörnupar Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 25. júlí 2023 16:27