Mála Dalvíkurbyggð bleika í anda Barbie-æðisins Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 10:38 Auður Ingvarsdóttir, Pétur Guðmundsson og Styrmir Níelsson, nemar í landslagsarkitektúr standa að baki verkefnisins. Auður Ingvarsdóttir Barbie-æðið sem nýlega hefur gert hefur vart við sig um heim allan er svo sannarlega komið til Dalvíkurbyggðar. Íbúar og gestir hafa orðið varir við bleikt skraut og bleika gangstétt víða um Dalvík, Árskógssand og Hauganes. Verkefnið, sem ber nafnið Bæjarrými, er úr smiðju þriggja nemenda í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands. Það er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og er framhald af rannsóknarverkefni sem unnið var árið 2021 af Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkitekts sem heitir „Samfélagsmiðlar - Tækifæri fyrir aðdráttarafl svæða.“ Útgangspunktur verkefnisins er að sögn þeirra að styrkja mannlíf og skapa skemmtilega og áhugaverða áningarstaði fyrir íbúa og ferðamenn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Skreyttur Árskógssandur á sólardegi. Auður Ingvarsdóttir Markmið verkefnisins er að vekja athygli á vannýttum svæðum og rýmum innan þéttbýliskjarnanna í nánu samtali við íbúa. „Þar á meðal með viðhorfskönnun og íbúafundum sem gáfu góða mynd á hvað íbúum finnst aðkallandi og ábótavant í sínu nærumhverfi,“ segir í tilkynningu. Þá hafi til að mynda meirihluta fundist vanta upp á almenningsrými og gróður. Nemendurnir vekja athygli á því að leitast sé við að nota endurnýtanlegt efni frá fyrirtækjum innan sveitarfélagsins til byggingar á. Þá sé skærbleikur mest áberandi í anda hins mikla Barbie æðis sem nú teygir anga sína víða um heim. Áhugasamir geta fylgst áfram með verkefninu á Instagram eða á Facebook síðunni Bæjarrými í Dalvíkurbyggð. View this post on Instagram A post shared by Bæjarrými (@baejarrymi) Bíó og sjónvarp Dalvíkurbyggð Arkitektúr Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Verkefnið, sem ber nafnið Bæjarrými, er úr smiðju þriggja nemenda í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands. Það er styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og er framhald af rannsóknarverkefni sem unnið var árið 2021 af Önnu Kristínu Guðmundsdóttur landslagsarkitekts sem heitir „Samfélagsmiðlar - Tækifæri fyrir aðdráttarafl svæða.“ Útgangspunktur verkefnisins er að sögn þeirra að styrkja mannlíf og skapa skemmtilega og áhugaverða áningarstaði fyrir íbúa og ferðamenn á Dalvík, Árskógssandi og Hauganesi. Skreyttur Árskógssandur á sólardegi. Auður Ingvarsdóttir Markmið verkefnisins er að vekja athygli á vannýttum svæðum og rýmum innan þéttbýliskjarnanna í nánu samtali við íbúa. „Þar á meðal með viðhorfskönnun og íbúafundum sem gáfu góða mynd á hvað íbúum finnst aðkallandi og ábótavant í sínu nærumhverfi,“ segir í tilkynningu. Þá hafi til að mynda meirihluta fundist vanta upp á almenningsrými og gróður. Nemendurnir vekja athygli á því að leitast sé við að nota endurnýtanlegt efni frá fyrirtækjum innan sveitarfélagsins til byggingar á. Þá sé skærbleikur mest áberandi í anda hins mikla Barbie æðis sem nú teygir anga sína víða um heim. Áhugasamir geta fylgst áfram með verkefninu á Instagram eða á Facebook síðunni Bæjarrými í Dalvíkurbyggð. View this post on Instagram A post shared by Bæjarrými (@baejarrymi)
Bíó og sjónvarp Dalvíkurbyggð Arkitektúr Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira