Fjöldi leikmanna í NFL neita að taka þátt í Netflix þáttaröð Andri Már Eggertsson skrifar 27. júlí 2023 06:31 Marcus Mariota var í fyrstu seríu Vísir/Getty Fyrr í mánuðinum gaf Netflix út heimildarþættina „Quarterback“ þar sem fylgst var grannt með síðasta tímabili hjá þremur leikstjórnendum í NFL-deildinni á síðasta tímabili. Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö. NFL Netflix Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira
Netflix vill gera aðra seríu af þessum þáttum en er í stökustu vandræðum með að finna leikstjórnendur þar sem margir hafa sagt nei. Þættirnir eru í samstarfi við framleiðslufyrirtæki í eigu goðsagnarinnar Peyton Manning og er hann sjálfur að vinna á bak við tjöldin við gerð þáttaraðarinnar. Tua Tagovailoa, leikstjórnandi Miami Dolphins sagði að Netflix hafi haft samband við sig til að taka þátt í seríu tvö en hann hafi neitað vegna þess að hann vill ekki sýna of mikið frá sýnu persónulega lífi. Tua Tagovailoa says he was approached by Netflix in regards to being apart of the Quarterback series but he’s not interested right now. Tua said he watched it this summer but it showed too much of personal and family life that he feels comfortable showing as a private person. pic.twitter.com/kfYh7wLsbf— Cameron Wolfe (@CameronWolfe) July 26, 2023 Jalen Hurts hefur tvisvar sagt nei við Netflix sem vildi fá hann í fyrstu seríuna og reyndi síðan aftur fyrir seríu tvö. Hurts gerði fyrr á þessu ári nýjan fimm ára samning við Philadelphia Eagles virði milljónir dollara. Jalen Hurts turned down Netflix's "Quarterbacks" last year AND this year(via @Eagles) pic.twitter.com/3OLL95u4NJ— Crossing Broad (@CrossingBroad) July 26, 2023 Einnig hafa Sam Howell sem er á sínu öðru ári í deildinni með Washington Commanders og Justin Fields, leikmaður Chicago Bears, sagt nei við Netflix. Í fyrstu seríu tóku Patrick Mahomes, Kirk Cousins og Marcus Mariota þátt í verkefninu. Aðrir sem neituðu að vera í fyrstu þáttaröð voru meðal annars Ryan Tannehill og Matthew Stafford. #Dolphins QB Tua and #Commanders QB Sam Howell also turned down Netflix 'Quarterback'So far Jalen Hurts, Justin Fields, Tua, Howell and Matthew Stafford turned down the show at various points.Starting to run out of options...Tua said he watched the show this summer but it… https://t.co/Ybs52uFWVj pic.twitter.com/w7kqXAbT4a— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) July 26, 2023 Það verður því ansi fróðlegt að fylgjast með hverjir munu taka þátt í verkefninu þar sem Peyton Manning hefur staðfest að það eigi að gera seríu tvö.
NFL Netflix Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Fleiri fréttir Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Sjá meira