Tekur út refsinguna með samfélagsþjónustu Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2023 08:41 Pete Davidson fær að taka út refsinguna fyrir kærulausa aksturinn með samfélagsþjónustu. Getty/Roy Rochlin Grínistinn Pete Davidson klessti bíl á heimili í Beverly Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Davidson var ákærður fyrir vítaverðan akstur en fær að taka út refsinguna með samfélagsþjónustu. Talsmaður saksóknarans í Los Angeles segir í samtali við Page Six í gær að ef Davidson fari eftir ákveðnum skilyrðum muni brotið ekki fara á sakaskrá hjá honum. Hann þurfi að sinna fimmtíu klukkustundum af samfélagsþjónustu, fara í umferðarskóla í tólf klukkutíma. Einnig eigi hann að fá fræðslu á spítala eða í líkhúsi um mögulegar afleiðingar þess að aka með þessum hætti „Sem betur fer meiddist enginn í þessum árekstri. Við vitum að vítaverður akstur getur haft skelfilegar afleiðingar,“ sagði talsmaður saksóknarans í Los Angeles í samtali við Page Six í júní. Fram kemur að Davidson geti sinnt samfélagsþjónustunni hjá slökkviliðinu í New York. Faðir Davidson vann þar en hann lést við slökkvistörf eftir að farþegaþotum var flogið á tvíburaturnanna þann 11. september árið 2001. Andlát föður Davidson var umfjöllunarefni kvikmyndarinnar The King of Staten Island sem kom út árið 2020. Davidson lék aðalhlutverkið og tók þátt í að skrifa handritið að kvikmyndinni en um er að ræða kvikmynd sem er afar lauslega byggð á lífi Davidson. Í myndinni var faðir aðalpersónunnar einnig slökkvimaður sem lést við slökkvistörf. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Talsmaður saksóknarans í Los Angeles segir í samtali við Page Six í gær að ef Davidson fari eftir ákveðnum skilyrðum muni brotið ekki fara á sakaskrá hjá honum. Hann þurfi að sinna fimmtíu klukkustundum af samfélagsþjónustu, fara í umferðarskóla í tólf klukkutíma. Einnig eigi hann að fá fræðslu á spítala eða í líkhúsi um mögulegar afleiðingar þess að aka með þessum hætti „Sem betur fer meiddist enginn í þessum árekstri. Við vitum að vítaverður akstur getur haft skelfilegar afleiðingar,“ sagði talsmaður saksóknarans í Los Angeles í samtali við Page Six í júní. Fram kemur að Davidson geti sinnt samfélagsþjónustunni hjá slökkviliðinu í New York. Faðir Davidson vann þar en hann lést við slökkvistörf eftir að farþegaþotum var flogið á tvíburaturnanna þann 11. september árið 2001. Andlát föður Davidson var umfjöllunarefni kvikmyndarinnar The King of Staten Island sem kom út árið 2020. Davidson lék aðalhlutverkið og tók þátt í að skrifa handritið að kvikmyndinni en um er að ræða kvikmynd sem er afar lauslega byggð á lífi Davidson. Í myndinni var faðir aðalpersónunnar einnig slökkvimaður sem lést við slökkvistörf.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira