Tekur út refsinguna með samfélagsþjónustu Máni Snær Þorláksson skrifar 25. júlí 2023 08:41 Pete Davidson fær að taka út refsinguna fyrir kærulausa aksturinn með samfélagsþjónustu. Getty/Roy Rochlin Grínistinn Pete Davidson klessti bíl á heimili í Beverly Hills í Kaliforníu í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári. Davidson var ákærður fyrir vítaverðan akstur en fær að taka út refsinguna með samfélagsþjónustu. Talsmaður saksóknarans í Los Angeles segir í samtali við Page Six í gær að ef Davidson fari eftir ákveðnum skilyrðum muni brotið ekki fara á sakaskrá hjá honum. Hann þurfi að sinna fimmtíu klukkustundum af samfélagsþjónustu, fara í umferðarskóla í tólf klukkutíma. Einnig eigi hann að fá fræðslu á spítala eða í líkhúsi um mögulegar afleiðingar þess að aka með þessum hætti „Sem betur fer meiddist enginn í þessum árekstri. Við vitum að vítaverður akstur getur haft skelfilegar afleiðingar,“ sagði talsmaður saksóknarans í Los Angeles í samtali við Page Six í júní. Fram kemur að Davidson geti sinnt samfélagsþjónustunni hjá slökkviliðinu í New York. Faðir Davidson vann þar en hann lést við slökkvistörf eftir að farþegaþotum var flogið á tvíburaturnanna þann 11. september árið 2001. Andlát föður Davidson var umfjöllunarefni kvikmyndarinnar The King of Staten Island sem kom út árið 2020. Davidson lék aðalhlutverkið og tók þátt í að skrifa handritið að kvikmyndinni en um er að ræða kvikmynd sem er afar lauslega byggð á lífi Davidson. Í myndinni var faðir aðalpersónunnar einnig slökkvimaður sem lést við slökkvistörf. Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Talsmaður saksóknarans í Los Angeles segir í samtali við Page Six í gær að ef Davidson fari eftir ákveðnum skilyrðum muni brotið ekki fara á sakaskrá hjá honum. Hann þurfi að sinna fimmtíu klukkustundum af samfélagsþjónustu, fara í umferðarskóla í tólf klukkutíma. Einnig eigi hann að fá fræðslu á spítala eða í líkhúsi um mögulegar afleiðingar þess að aka með þessum hætti „Sem betur fer meiddist enginn í þessum árekstri. Við vitum að vítaverður akstur getur haft skelfilegar afleiðingar,“ sagði talsmaður saksóknarans í Los Angeles í samtali við Page Six í júní. Fram kemur að Davidson geti sinnt samfélagsþjónustunni hjá slökkviliðinu í New York. Faðir Davidson vann þar en hann lést við slökkvistörf eftir að farþegaþotum var flogið á tvíburaturnanna þann 11. september árið 2001. Andlát föður Davidson var umfjöllunarefni kvikmyndarinnar The King of Staten Island sem kom út árið 2020. Davidson lék aðalhlutverkið og tók þátt í að skrifa handritið að kvikmyndinni en um er að ræða kvikmynd sem er afar lauslega byggð á lífi Davidson. Í myndinni var faðir aðalpersónunnar einnig slökkvimaður sem lést við slökkvistörf.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning