Hraunrennslið nú alfarið neðanjarðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. júlí 2023 23:21 Haldi gosið áfram má búast við því að þessi þróun verði svipuð. Vísir/Arnar Hraunrennsli í eldgosinu virðist nú vera alfarið neðanjarðar og gígskálinn virkar einungis sem bullsjóðandi pottur án yfirborðsrennslis. Í kvöld má greina nokkra staði í hraunbreiðunni þaðan sem hraun vellur upp úr hraunrásum neðanjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Sjá meira