Birnir, GDRN og Sykur á ríkulegri dagskrá Innipúkans Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júlí 2023 11:43 Innipúkinn fagnaði tuttugu ára afmæli í fyrra. Brynjar Snær Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í tuttugasta og fyrsta skiptið í Reykjavík um Verslunarmannahelgina. Að vana er hátíðin haldin innandyra og í annað skiptið er hún haldin í Gamla Bíó og á Röntgen. Fjöldi þjóðþekktra listamanna hafa boðað komu sína á Innipúkann í ár. Þar má meðal annars nefna GDRN, Birni, Þórunni Antoníu, Valdimar og Sykur. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, helgina 4.-6. ágúst. Auk tónlistaratriða í Gamla Bíói og á Röntgen verður boðið upp á hátíðarstemningu í Ingólfsstræti alla helgina þar sem hægt verður að kaupa sér veitingar, hlýða á ljúfa tóna plötusnúða og versla á lista- og fatamarkaði. Þá munu plötusnúðar í fyrsta sinn koma fram á lokakvöldi Innipúkans þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram undir merkjum PartyZone95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar verða í aðalhlutverki. Hljómsveitir, listamenn og plötusnúða sem fram munu koma á hátíðinni má sjá hér að neðan: Birnir Countess Malaise Daniil DJ Flugvél & geimskip GDRN Icy-G Ízleifur Kristín Sesselja Kvikindi Langi seli og skuggarnir Moses Hightower Partyzone 95: Frímann & Yamaho Ragga Holm X Steina Skrattar Sykur Tofi Ultraflex Valdimar Xiupill Þórunn Antonía Glókollur DJ Hotline, KGB DJ Ívar Pétur Már & Nielson DJ Mellí DJ Python DJ Station Helgi. Miða á Innipúkann má nálgast á vefsíðu Tix. Innipúkinn Reykjavík Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Fjöldi þjóðþekktra listamanna hafa boðað komu sína á Innipúkann í ár. Þar má meðal annars nefna GDRN, Birni, Þórunni Antoníu, Valdimar og Sykur. Tónleikadagskrá hátíðarinnar fer fram föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld, helgina 4.-6. ágúst. Auk tónlistaratriða í Gamla Bíói og á Röntgen verður boðið upp á hátíðarstemningu í Ingólfsstræti alla helgina þar sem hægt verður að kaupa sér veitingar, hlýða á ljúfa tóna plötusnúða og versla á lista- og fatamarkaði. Þá munu plötusnúðar í fyrsta sinn koma fram á lokakvöldi Innipúkans þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram undir merkjum PartyZone95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar verða í aðalhlutverki. Hljómsveitir, listamenn og plötusnúða sem fram munu koma á hátíðinni má sjá hér að neðan: Birnir Countess Malaise Daniil DJ Flugvél & geimskip GDRN Icy-G Ízleifur Kristín Sesselja Kvikindi Langi seli og skuggarnir Moses Hightower Partyzone 95: Frímann & Yamaho Ragga Holm X Steina Skrattar Sykur Tofi Ultraflex Valdimar Xiupill Þórunn Antonía Glókollur DJ Hotline, KGB DJ Ívar Pétur Már & Nielson DJ Mellí DJ Python DJ Station Helgi. Miða á Innipúkann má nálgast á vefsíðu Tix.
Innipúkinn Reykjavík Tónlist Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira