Peysa Díönu prinsessu á uppboði Máni Snær Þorláksson skrifar 19. júlí 2023 16:11 Díana prinsessa klæddist peysunni sem um ræðir snemma á níunda áratugi síðustu aldar. Getty/Bettmann Peysa sem Díana prinsessa klæddist í upphafi níunda áratugar síðustu aldar er nú til sölu á uppboði. Um er að ræða rauða peysu með mynstri af hvítum kindum. Ein kindin er þó svört og er talið að Díana hafi þess vegna verið hrifin af peysunni. Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu. Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
Díana prinsessa klæddist peysunni á póló leik í júní árið 1981, skömmu eftir að hún trúlofaðist Karli konungi, sem þá var krónprins. Peysan var hönnuð af þeim Sally Muir og Joanna Osborne sem starfræktu lítið prjónafyrirtæki, Warm & Wonderful. Nokkrum vikum eftir að Muir og Osborne sendu peysuna frá sér barst þeim bréf frá Buckingham höll þar sem fram kom að peysan hafi skemmst. Þá var spurt hvort hægt væri að laga peysuna eða gera nýja. Peysan sem um ræðir er nú til sýnis í Sotheby's uppboðshúsinu í London.AP/Frank Augstein Ákveðið var að prjóna nýja peysu og senda hana til prinsessunnar sem sást klæðast nýju peysunni árið 1983. Upprunalega peysan fór í geymslu á sínum tíma og fann Osborne hana óvænt þar í kassa fyrr á þessu ári. Nú selur fyrirtækið Warm & Wonderful eftirlíkingar af upprunalegu peysunni og fleiri hluti sem vísa í peysuna. Eftirlíkingin af peysunni kostar 190 pund, sem er um 32 þúsund í íslenskum krónum. Það er talsvert ódýrara en það sem gert er ráð fyrir að upprunalega peysan komi til með að kosta á uppboðinu. Samkvæmt AP er talið að peysan verði seld fyrir meira en fimmtíu þúsund dollara, sem samsvarar um 6,5 milljónum í íslenskum krónum, á uppboðinu.
Kóngafólk Bretland Karl III Bretakonungur Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira