Madonna á batavegi Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 10:37 Madonna á Grammy-verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Christopher Polk Tónlistarkonan Madonna var flutt á gjörgæslu í lok síðasta mánaðar vegna alvarlegrar bakteríusýkingar. Hún er núna á batavegi og er strax byrjuð að endurskipuleggja tónleikaferðalagið sitt. Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“ Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Fleiri fréttir Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Sjá meira
Madonna þurfi að liggja á gjörgæslu í nokkra daga vegna sýkingarinnar. Tónleikaferðalag hennar, Celebration Tour, átti að hefjast í þessum mánuði en fyrirhugað er að hún haldi yfir áttatíu tónleika um allan heim. Fresta þurfti tónleikaferðalaginu þegar Madonna lagðist inn á spítala en hún ætlar sér að fara af stað með það í haust. Í færslu sem hún birtir á Instagram-síðu sinni segir hún að planið sé núna að endurraða dagsetningunum fyrir Norður-Ameríku hluta tónleikaferðalagsins og byrja í Evrópu í október. View this post on Instagram A post shared by Madonna (@madonna) Í sömu færslu þakkar Madonna líka fyrir stuðninginn á meðan hún var á spítalanum. „Ég hef fundið fyrir ástinni ykkar. Ég er á batavegi og er ótrúlega þakklát,“ segir hún. Þá segir hún að það fyrsta sem hún hugsaði um þegar hún vaknaði á spítalanum voru börnin sín. „Það næsta sem ég hugsaði um var það að ég vill ekki valda neinum vonbrigðum sem keypti miða á tónleikaferðalagið mitt.“ Einnig segist hún ekki hafa viljað valda samtstarfsfólki sínu vonbrigðum, það er að segja þeim sem hafa unnið með henni síðustu mánuði í tengslum við tónleikana „Ég gæti ekki verið þakklátari fyrir umhyggju ykkar og stuðning.“
Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma Bíó og sjónvarp Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Fleiri fréttir Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Sjá meira