Fékk afmælisgjöf sem kostar milljónir Máni Snær Þorláksson skrifar 11. júlí 2023 14:44 Kulture með bleiku töskuna sína sem kostar um 2,7 milljónir í íslenskum krónum. Instagram Það er greinilega ekki hart í ári hjá rapparahjónunuum Cardi B og Offset. Kulture, dóttir þeirra, fagnaði fimm ára afmæli í gær og fékk ansi veglega afmælisgjöf frá foreldrum sínum, tösku sem yfir rúmlega tvær og hálfar milljónir í íslenskum krónum. Um er að ræða bleika Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès. Samkvæmt Metro kostar taskan um það bil tuttugu þúsund dollara, sem samsvarar um 2,7 milljónum í íslenskum krónum. Cardi B birti í gær færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún óskar dóttur sinni til hamingju með afmælið. „Það er fallegt að sjá stelpuna mína vaxa en á sama tíma gerir það mig smá leiða að barnið mitt er ekki litla barnið mitt lengur,“ skrifar hún. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Það hefur þó ýmislegt gengið á í ástarsambandi rapparana Cardi B og Offset að undanförnu. Fyrir um tveimur vikum síðan ásakaði Offset eiginkonu sína um að hafa haldið framhjá sér. Cardi B var allt annað en sátt með ásökun eiginmannsins. Hún skellti sér í beint streymi á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hún sagði að ef hún myndi vilja halda framhjá eiginmanni sínum þá væri það nánast ómögulegt, hún sé svo fræg. Þau virðast þó hafa náð að sættast því í síðustu viku sáust þau mæta saman á tískusýningu. Þá héldu þau saman upp á afmæli Kulture í gær. Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira
Um er að ræða bleika Birkin tösku frá franska tískuhúsinu Hermès. Samkvæmt Metro kostar taskan um það bil tuttugu þúsund dollara, sem samsvarar um 2,7 milljónum í íslenskum krónum. Cardi B birti í gær færslu á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún óskar dóttur sinni til hamingju með afmælið. „Það er fallegt að sjá stelpuna mína vaxa en á sama tíma gerir það mig smá leiða að barnið mitt er ekki litla barnið mitt lengur,“ skrifar hún. View this post on Instagram A post shared by Cardi B (@iamcardib) Það hefur þó ýmislegt gengið á í ástarsambandi rapparana Cardi B og Offset að undanförnu. Fyrir um tveimur vikum síðan ásakaði Offset eiginkonu sína um að hafa haldið framhjá sér. Cardi B var allt annað en sátt með ásökun eiginmannsins. Hún skellti sér í beint streymi á samfélagsmiðlinum Twitter þar sem hún sagði að ef hún myndi vilja halda framhjá eiginmanni sínum þá væri það nánast ómögulegt, hún sé svo fræg. Þau virðast þó hafa náð að sættast því í síðustu viku sáust þau mæta saman á tískusýningu. Þá héldu þau saman upp á afmæli Kulture í gær.
Hollywood Tíska og hönnun Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Fleiri fréttir Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Sjá meira