Fæddi barnið í miðjum jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri að fagna Íris Hauksdóttir skrifar 11. júlí 2023 11:01 Georg Leite og Anaïs Barthe Leite eignuðust stúlku 5. júlí. aðsend Hjónin George Leite eigandi Kalda bars og Anaïs Barthe Leite atvinnudansari bættu í barnahópinn en þriðja barn þeirra kom í heiminn þann 5. júlí síðastliðinn. Hinn brasilíski Georg og hin franska Anaïs hafa búið um langa hríð á Íslandi. Georg, eða Goggi eins og hann er alltaf kallaður, fluttist sem skiptinemi árið 1998 en níu ár eru síðan Anaïs fluttist hingað til lands. „Við George hittumst fyrst á Kizomba meistaranámskeiði sem ég var að kenna, afrískum paradansi og höfum byggt upp lítið samfélag þarna,“ segir hin nýbakaða móðir Anaïs í samtali við blaðakonu. „Dansinn er í mínum huga hliðarverkefni og ég lít miklu frekar á mig sem nútímadansara og hönnuð.“ Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu.Aðsend Dansinn dró þau Gogga og Anaïs saman en hjónin giftu sig við fallega athöfn í Suður-Frakklandi síðastliðið sumar. Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Hjörtun full af ást og þakkæti Goggi lærði viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík en hann er þekktastur fyrir líflega framkomu og hlýja nærveru á skemmtistaðnum Kalda bar sem hann rekur. Goggi stoltur faðir í þriðja sinn.aðsend Litla stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir átti Goggi dótturina Sofiu Leu nítján ára úr fyrra sambandi. Saman eiga þau svo soninn Samuel Mána rúmlega fjögurra ára ásamt stúlkunni nýfæddu. Í einlægri færslu sinni á Facebook tilkynnir hjónin um fæðingu barnsins. Litla dóttirin kom í heiminn þann 5. júlí, tæpar fjórtán merkur.aðsend Við erum mjög ánægð að tilkynna fæðingu dóttur okkar, barni og móður heilsast vel. Hún átti glæsilega innkomu í heiminn sem einkenndist af fjölda jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri sjálf að fagna fæðingu sinni. Þann 5. júlí, klukkan 22:52, kom hún, 49 cm og 3.316 kg. Með hjörtu full af ást og þakklæti, fögnum við foreldrahlutverkinu enn og aftur, ævinlega þakklát fyrir einstakar aðstæður í kringum komu hennar. Hjörtu okkar eru full af ást til allra dýrmætu barnanna okkar og við munum njóta allra dýrmætu stundanna. Anaïs er full af ást og þakklæti.aðsend Hamingjuóskum rignir yfir hjónin. Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Hinn brasilíski Georg og hin franska Anaïs hafa búið um langa hríð á Íslandi. Georg, eða Goggi eins og hann er alltaf kallaður, fluttist sem skiptinemi árið 1998 en níu ár eru síðan Anaïs fluttist hingað til lands. „Við George hittumst fyrst á Kizomba meistaranámskeiði sem ég var að kenna, afrískum paradansi og höfum byggt upp lítið samfélag þarna,“ segir hin nýbakaða móðir Anaïs í samtali við blaðakonu. „Dansinn er í mínum huga hliðarverkefni og ég lít miklu frekar á mig sem nútímadansara og hönnuð.“ Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu.Aðsend Dansinn dró þau Gogga og Anaïs saman en hjónin giftu sig við fallega athöfn í Suður-Frakklandi síðastliðið sumar. Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Hjörtun full af ást og þakkæti Goggi lærði viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík en hann er þekktastur fyrir líflega framkomu og hlýja nærveru á skemmtistaðnum Kalda bar sem hann rekur. Goggi stoltur faðir í þriðja sinn.aðsend Litla stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir átti Goggi dótturina Sofiu Leu nítján ára úr fyrra sambandi. Saman eiga þau svo soninn Samuel Mána rúmlega fjögurra ára ásamt stúlkunni nýfæddu. Í einlægri færslu sinni á Facebook tilkynnir hjónin um fæðingu barnsins. Litla dóttirin kom í heiminn þann 5. júlí, tæpar fjórtán merkur.aðsend Við erum mjög ánægð að tilkynna fæðingu dóttur okkar, barni og móður heilsast vel. Hún átti glæsilega innkomu í heiminn sem einkenndist af fjölda jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri sjálf að fagna fæðingu sinni. Þann 5. júlí, klukkan 22:52, kom hún, 49 cm og 3.316 kg. Með hjörtu full af ást og þakklæti, fögnum við foreldrahlutverkinu enn og aftur, ævinlega þakklát fyrir einstakar aðstæður í kringum komu hennar. Hjörtu okkar eru full af ást til allra dýrmætu barnanna okkar og við munum njóta allra dýrmætu stundanna. Anaïs er full af ást og þakklæti.aðsend Hamingjuóskum rignir yfir hjónin.
Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira