„Elsku stelpan okkar er komin í heiminn“ Íris Hauksdóttir skrifar 10. júlí 2023 11:31 Fallega fjölskyldan Sigurjón og Þórdís fögnuðu komu dóttur sinnar 4. júlí. Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson fögnuðu komu dóttur sinnar á dögunum en saman eiga þau soninn Óðinn Örn tveggja ára. Þrjú ár eru nú síðan Þórdís og Sigurjón Örn tóku ákvörðun um að eignast saman barn þrátt fyrir að vera einungis vinir. Mikið var fjallað um þá ákvörðun og ferlið að koma barninu í heiminn og búa á sama stað. Bæði höfðu dreymt lengi um að verða foreldrar en ekki fundið réttan maka. Sonurinn sem fékk nafnið Óðinn Örn er nú orðinn stór bróðir því fyrr í mánuðinum bættist lítil systir í fjölskylduna. Þórdís tilkynnir komu stúlkunnar í fallegri færslu sinni á Instagram. Elsku stelpan okkar mætti í heiminn 4. júlí 🤍Við áttum drauma fæðingu í Björkinni, umvafin yndislegum ljósmæðrum sem við erum endalaust þakklát fyrir 🤍Óðinn var mjög spenntur að sjá litlu systur daginn eftir og var hann tilbúinn að gefa henni snuðið sitt sem er honum afar kært og einnig slatta af grjóti sem hann týndi hér og þar á Kársnesinu 😄Við erum yfir okkur ástfangin af þessari litlu stúlku sem við hlökkum til að kynnast betur View this post on Instagram A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland) Hamingjuóskum rignir yfir nýbökuðu foreldrana. Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn. 18. desember 2022 14:51 Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. 2. desember 2021 10:31 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. 15. apríl 2021 10:31 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
Þrjú ár eru nú síðan Þórdís og Sigurjón Örn tóku ákvörðun um að eignast saman barn þrátt fyrir að vera einungis vinir. Mikið var fjallað um þá ákvörðun og ferlið að koma barninu í heiminn og búa á sama stað. Bæði höfðu dreymt lengi um að verða foreldrar en ekki fundið réttan maka. Sonurinn sem fékk nafnið Óðinn Örn er nú orðinn stór bróðir því fyrr í mánuðinum bættist lítil systir í fjölskylduna. Þórdís tilkynnir komu stúlkunnar í fallegri færslu sinni á Instagram. Elsku stelpan okkar mætti í heiminn 4. júlí 🤍Við áttum drauma fæðingu í Björkinni, umvafin yndislegum ljósmæðrum sem við erum endalaust þakklát fyrir 🤍Óðinn var mjög spenntur að sjá litlu systur daginn eftir og var hann tilbúinn að gefa henni snuðið sitt sem er honum afar kært og einnig slatta af grjóti sem hann týndi hér og þar á Kársnesinu 😄Við erum yfir okkur ástfangin af þessari litlu stúlku sem við hlökkum til að kynnast betur View this post on Instagram A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland) Hamingjuóskum rignir yfir nýbökuðu foreldrana.
Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Tengdar fréttir Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn. 18. desember 2022 14:51 Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. 2. desember 2021 10:31 Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. 15. apríl 2021 10:31 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Sjá meira
Vinirnir Þórdís og Sigurjón eiga von á öðru barni Vinirnir og tónlistarmennirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eiga von á öðru barni. Það sem er óvenjulegt við þeirra barneignir er að þau hafa aldrei verið í nokkurs konar ástarsambandi, heldur hafa þau aðeins verið góðir vinir og bæði dreymdi þau um að eignast barn. 18. desember 2022 14:51
Vinirnir ákváðu að búa saman og sofa í sama rúmi til að missa ekki af neinu Eins og fram kom í Íslandi í dag í apríl á þessu ári ákváðu vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn að eignast barn saman. 2. desember 2021 10:31
Vinir eignast barn saman og var þeim ráðlagt að reyna sjálf með lítilli sprautu Vinirnir Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson tóku þá ákvörðun fyrir tveimur árum að eignast barn saman. 15. apríl 2021 10:31