Náði að bjarga öllu nema eigin tannbursta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. júlí 2023 14:26 Rútan var gjörónýt eftir eldinn. Georg Aspelund Vegfarandi á Þingvöllum sem varð vitni að því þegar eldur kviknaði í farþegarútu segir að ótrúlega mildi að enginn hafi slasast í eldinum. Bílstjórinn hafi verið snar í snúningum og tekist að bjarga öllu sem hægt var að bjarga nema eigin tannbursta. „Ég var að keyra fyrir aftan rútuna þegar hún stoppar allt í einu og allir hlaupa út. Bílstjórinn stöðvaði hana á miðjum veg sem var ótrúlega vel gert því að hann kom þannig í veg fyrir að meira tjón yrði á gróðrinum þarna í kring,“ segir Georg Aspelund í samtali við Vísi. Hann tók myndband af rútunni sem horfa má á neðst í fréttinni. Eins og fram hefur komið sendu Brunavarnir Árnessýslu tvo bíla á vettvang. Slökkvistörf tókust vel en eldur kviknaði í rútunni á viðkvæmum stað í Þingvallaþjóðgarði. Georg segist hafa rætt við bílstjóra rútunnar, sem var að ferja ítalska ferðamenn, eftir að mannskapurinn hafði komið sér út. Hann hafi fundið lykt og ákveðið að láta staðar numið þegar í ljós kom að eldur hafði kviknað í bílnum. „Þetta var víst nýlegur bíll og hann taldi að það hefði líklega kviknað í rafgeyminum. Hann ákvað að stöðva bílinn og var svo ótrúlega snöggur að losa bílinn. Farangurinn bjargaðist en hann náði ekki að sækja tannburstann sinn. Það er það eina sem hann missti.“ Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Sjá meira
„Ég var að keyra fyrir aftan rútuna þegar hún stoppar allt í einu og allir hlaupa út. Bílstjórinn stöðvaði hana á miðjum veg sem var ótrúlega vel gert því að hann kom þannig í veg fyrir að meira tjón yrði á gróðrinum þarna í kring,“ segir Georg Aspelund í samtali við Vísi. Hann tók myndband af rútunni sem horfa má á neðst í fréttinni. Eins og fram hefur komið sendu Brunavarnir Árnessýslu tvo bíla á vettvang. Slökkvistörf tókust vel en eldur kviknaði í rútunni á viðkvæmum stað í Þingvallaþjóðgarði. Georg segist hafa rætt við bílstjóra rútunnar, sem var að ferja ítalska ferðamenn, eftir að mannskapurinn hafði komið sér út. Hann hafi fundið lykt og ákveðið að láta staðar numið þegar í ljós kom að eldur hafði kviknað í bílnum. „Þetta var víst nýlegur bíll og hann taldi að það hefði líklega kviknað í rafgeyminum. Hann ákvað að stöðva bílinn og var svo ótrúlega snöggur að losa bílinn. Farangurinn bjargaðist en hann náði ekki að sækja tannburstann sinn. Það er það eina sem hann missti.“
Þingvellir Bláskógabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi Innlent Mótmæla við utanríkisráðuneytið Innlent Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Erlent Áfram hlýtt og bjart en lægð nálgast Veður Fleiri fréttir Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Fimm keyptu gám sem er ekki til Brá sér í túristalíki og segir leigubílstjóra hafa okrað á sér Framtíðarnefnd lifir og formaðurinn fær tvær milljónir á ári Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Kjarasamningur lyfjafræðinga „illa felldur“ og átján ára bið lengist Tvær konur sluppu úr brennandi bíl „Þetta fór eins vel og kostur var“ Ekki eigi að stunda atvinnu sem valdi dýrum þjáningu Sjá meira