Hilmir Snær og Vala Kristín stinga saman nefjum Svava Marín Óskarsdóttir og Íris Hauksdóttir skrifa 29. júní 2023 13:43 Vala Kristín og Hilmir Snær hafa sést saman undanfarna mánuði. Einn eftirsóttasti piparsveinn landsins, Hilmir Snær Guðnason, leikari og leikkonan Vala Kristin Eiríksdóttir eru að hittast. Vala og Hilmar hafa ítrekað sést saman undanfarna mánuði á opinberum stöðum og óhætt að segja að mikil rómantík ríki á milli þeirra. Til dæmis hefur sést til þeirra á Veður barnum, Spánska barnum sem og í fjölda hestaferða. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Kunni ekki að vera einhleypur Leikaraparið vann náið saman í sýningunni Oleanna sem sýnt var í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldur. Í æfingarferlinu sat Hilmir Snær í leikstjórastólnum en steig svo sjálfur inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu þegar Ólafur Darri, sem áður átti að leika hlutverkið, þurfti frá að hverfa. Í samtali við Vísi fyrr á þessu ári sagðist Hilmir Snær eiga erfitt með að vera einhleypur en svo virðist sem slíkt vandamál sé nú úr sögunni. Vala Kristín vinnur nú að sjöttu seríu af Venjulegu fólki þar sem Hilmir Snær hefur verið tíður gestur sem aukaleikari. Fyrir utan sameiginlegan starfsvettvang sameinast þau Vala Kristín og Hilmir Snær um ást sína á hestum. Snertingar leyfðar á ný „Ég svaf ekkert, ég gat ekki beðið eftir að fá að koma við Hilmi,“ segir Vala Kristín í viðtali við Rúv eftir að samkomubanni var aflétt við uppsetningu á verkinu Oleanna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hvorugt vildi tjá sig um sambandið. Ástin og lífið Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Vala og Hilmar hafa ítrekað sést saman undanfarna mánuði á opinberum stöðum og óhætt að segja að mikil rómantík ríki á milli þeirra. Til dæmis hefur sést til þeirra á Veður barnum, Spánska barnum sem og í fjölda hestaferða. Nokkur aldursmunur er á parinu. Vala er fædd árið 1991 og Hilmir árið 1969, sem gerir 22 ára aldursmun. Kunni ekki að vera einhleypur Leikaraparið vann náið saman í sýningunni Oleanna sem sýnt var í Borgarleikhúsinu rétt fyrir heimsfaraldur. Í æfingarferlinu sat Hilmir Snær í leikstjórastólnum en steig svo sjálfur inn í aðalhlutverkið á móti Völu Kristínu þegar Ólafur Darri, sem áður átti að leika hlutverkið, þurfti frá að hverfa. Í samtali við Vísi fyrr á þessu ári sagðist Hilmir Snær eiga erfitt með að vera einhleypur en svo virðist sem slíkt vandamál sé nú úr sögunni. Vala Kristín vinnur nú að sjöttu seríu af Venjulegu fólki þar sem Hilmir Snær hefur verið tíður gestur sem aukaleikari. Fyrir utan sameiginlegan starfsvettvang sameinast þau Vala Kristín og Hilmir Snær um ást sína á hestum. Snertingar leyfðar á ný „Ég svaf ekkert, ég gat ekki beðið eftir að fá að koma við Hilmi,“ segir Vala Kristín í viðtali við Rúv eftir að samkomubanni var aflétt við uppsetningu á verkinu Oleanna. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Hvorugt vildi tjá sig um sambandið.
Ástin og lífið Tengdar fréttir Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14 Mest lesið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Leikarinn Hilmir Snær er á lausu Leikarinn Hilmir Snær Guðnason og Bryndís Jónsdóttir móttökufulltrúi Listasafns Íslands eru skilin. 5. október 2022 15:14