Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 14:57 Tónleikagestir voru að sögn Corquevielle milli þrjátíu og fjörutíu talsins. Getty/Instagram Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni. Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni.
Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43