Frumsýning á myndbandi við Þjóðhátíðarlag Emmsjé Gauta Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. júní 2023 13:34 Emmsjé Gauti og Þormóður eru höfundar Þjóðhátíðarlagsins 2023. Sigurður Pétur Jóhansson. „Stundum eru bara hlutir sem virka og þá á maður ekki að vera að fikta of mikið í þeim en gera þetta meira að sínum eigin,“ segir tónlistarmaðurinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, um hugmyndina á bakvið myndbandið við Þjóðhátíðarlagið 2023, Þúsund hjörtu. Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. „Ég held að allir sem fá þetta verkefni í hendurnar ætli að gera þetta eitthvað öðruvísi en svo eru bara ákveðnar formúlur í ferlinu,“ segir Gauti sem hafði í fyrstu ætlað sér að gera myndbandið frumlegt og öðruvísi og lýsir ferlinu sem skemmtilegu verkefni. „Okkur tókst að gera Þjóðhátíðarlag sem við náðum setja í okkar eigin búning,“ segir Gauti glaður með afraksturinn, en Þormóður Eiríksson pródúsent samdi lagið og texta með honum. Væmnari en fólk heldur Í myndbandinu má sjá Gauta spóka sig um á hinum ýmsu stöðum í Vestmannaeyjum. Dansandi um borð í Herjólfi með Heimaklett í bakgrunni, spranga og svamlandi í sundi svo eitthvað sé nefnt. „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, að þú sért hjá mér það er allt,“ segir í laginu sem vitnar í rómantíska samverustund með ástinni. Ertu að mýkjast með árunum þegar kemur að tónlistarsmíð? „Það kemur í bylgjum. Ég hef allaf verið væmnari en fólk heldur og það blekkir þegar maður er að fá sér tattú, en ég er bara væminn mömmustrákur í grunninn,“ segir Gauti. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. 1. júní 2023 21:50 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Sjá meira
Myndbandið er frumsýnt hér á Vísi. „Ég held að allir sem fá þetta verkefni í hendurnar ætli að gera þetta eitthvað öðruvísi en svo eru bara ákveðnar formúlur í ferlinu,“ segir Gauti sem hafði í fyrstu ætlað sér að gera myndbandið frumlegt og öðruvísi og lýsir ferlinu sem skemmtilegu verkefni. „Okkur tókst að gera Þjóðhátíðarlag sem við náðum setja í okkar eigin búning,“ segir Gauti glaður með afraksturinn, en Þormóður Eiríksson pródúsent samdi lagið og texta með honum. Væmnari en fólk heldur Í myndbandinu má sjá Gauta spóka sig um á hinum ýmsu stöðum í Vestmannaeyjum. Dansandi um borð í Herjólfi með Heimaklett í bakgrunni, spranga og svamlandi í sundi svo eitthvað sé nefnt. „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, að þú sért hjá mér það er allt,“ segir í laginu sem vitnar í rómantíska samverustund með ástinni. Ertu að mýkjast með árunum þegar kemur að tónlistarsmíð? „Það kemur í bylgjum. Ég hef allaf verið væmnari en fólk heldur og það blekkir þegar maður er að fá sér tattú, en ég er bara væminn mömmustrákur í grunninn,“ segir Gauti. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að neðan: Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður
Tónlist Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. 1. júní 2023 21:50 Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Er þetta hinn fullkomni pulled pork borgari? Lífið samstarf Fleiri fréttir Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Sjá meira
Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. 1. júní 2023 21:50
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“