Júníspá Siggu Kling: Ofurkraftur í þolinmæði krabbans Sigga Kling skrifar 2. júní 2023 06:00 Elsku Krabbinn minn, það er mikil endurnýjun á sjálfum þér, á gleðinni og almennt þeim krafti sem þú vilt hafa. Þú sættir þig líka meira við það sem þú getur ekki breytt og það er það mikilvægasta sem maður þarf að gera til þess að lifa lífinu. Þú sinnir líka því sem þú þarft að gera alveg upp á hundrað, þó að þú ímyndir þér að þú gætir gert miklu miklu meira. Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira
Krabbinn er frá 22. júní til 22. júlí. Þú ert búinn að afreka mjög margt á síðustu mánuðum, gefðu þér tíma til að gleðjast yfir því. Þú hefur líka eflt og byggt upp aðra sem nálægt þér standa og ert sífellt að gefa eins mikið og þú getur og jafnvel meira. Það er að myndast ofurkraftur í þolinmæðinni þinni. Þó að óþolinmæði sé kostur því þá drífur maður sig yfirleitt meira áfram því maður hefur enga biðlund og nennir ekki eftir að bíða eftir neinu. Þú verður líka sáttur hvort sem þú ert í sambandi eður ei, því þú finnur að það er allt í lagi með þinn status í lífinu. Í nákvæmlega þessari orkutíðni, þá streymir til þín betri vegferð og blessun. Í hvert skipti sem þú færð þessar gjafir til þín, mundu þá eftir því að gefa öðrum dálítinn bita af af því eins og þú mögulega getur, þá heldur þessi hringrás áfram í langan tíma. Þú átt það til að láta aðra espa þig upp og vaða þar af leiðandi einhvern annan veg en þér er ætlað. Það eru til eitraðar orkur sem tengjast öðrum persónum sem hafa það bókstaflega fyrir atvinnu að skemma fyrir öðrum. Þér birtist bókstaflega skýr tilmæli til þín að þú þarft að stroka út og loka á þá sem hafa svona áhrif á þig. Það er nefnilega sterkara í þér en þú heldur hvað þú getur verið áhrifagjarn og ef þú skoðar aftur í tímann, þá er það það sem hefur fellt þig. En hugrekki þitt býður upp á það að þú stendur alltaf upp jafnóðum og það er hæfileiki sem alls ekki öllum er gefinn. Þegar það er sagt við þig að þú eigir að gera þetta eða hitt og þú snögglega finnur herpingu á magastöðinni þinni, þá þýðir það nei. Þú ert andlega vel tengdur og færð skilaboð í massavís, beint í hugann frá Almættinu þínu. Farðu eftir þessum skilaboðum og þá er heimurinn þinn. Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stefán Hilmarsson, söngvari, 26. júní Ariana Grande, söngkona, 26. júní Elon Musk, frumkvöðull, 28. júní Mike Tyson, hnefaleikamaður, 30. júní Díana prinsessa, 1. júlí Tom Cruise, leikari, 3. júlí Post Malone, söngvari, 4. júlí Frida Kahlo, listakona, 6. júlí Kevin Hart, grínisti, 6. júlí Tom Hanks, leikari, 9. júlí Selena Gomez, leikkona, 22. júlí
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Sjá meira