Fjölmennt á sýningu Upplýsingatækniskólans Íris Hauksdóttir skrifar 16. maí 2023 21:02 Óhætt er að segja að útskriftarsýning nemenda Upplýsingatækniskólans hafi heppnast með eindæmum vel um helgina. aðsend Óhætt er að segja að útskriftarsýning nemenda Upplýsingatækniskólans hafi heppnast með eindæmum vel um helgina, en fjölmenni sótti sýninguna þegar hún var opnuð í húsakynnum Tækniskólanum við Háteigsveg 35–39 á föstudag. „Já, sýningin var bara ótrúlega vel heppnuð í alla staði og aðsókin góð; í raun má segja að hún hafi farið langt fram úr væntingum, þannig að við getum ekki verið annað en mjög sátt,“ segir Roald Eyvindsson, nemi í grafískri miðlun. Roald Eyvindsson og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir á sýningunni.Unnur Magna Á sýningunni gaf að líta fjölbreytt verk eftir nítján nemendur, allt frá ljósmyndum upp í innbundnar bækur og prentgripi, þar á meðal ljósmyndabækur, auglýsingar, umbúðir, bæklinga og tímaritið Ask, sem er samstarfsverkefni nema í grafískri miðlun. Lokapunktur á löngu lærdómsferli Það voru nemendur í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun Upplýsingatækniskólans sem stóðu að sýningunni en hún er lokapunkturinn á tveggja og hálfs árs lærdómsferli þeirra og þykir gefa ágætis innsýn í hið yfirgripsmikla nám sem fram fer í skólanum. Roald segir nemendur vera í skýjunum með góðar viðtökur. „Við erum bara rosalega ánægð með hvernig til tókst, eins og ég segi, og gaman að finna fyrir því hvað það er mikill áhugi á hönnun, ljósmyndun og prentgripum. Það var stöðugur straumur á opnuninni og fólki var tíðrætt um hvað verkin væru fjölbreytt og skemmtileg. Já það er alveg ljóst að þessi sýning hitti beint í mark.“ Roald bendir á áhugasöm þurfi ekki að örvænta þótt þau hafi ekki komist á sýninguna. Hluti hennar, það er að segja verk eftir nema í grafískri miðlun, megi nefnilega nálgast hér. Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Upplýsingatækni Skóla - og menntamál Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
„Já, sýningin var bara ótrúlega vel heppnuð í alla staði og aðsókin góð; í raun má segja að hún hafi farið langt fram úr væntingum, þannig að við getum ekki verið annað en mjög sátt,“ segir Roald Eyvindsson, nemi í grafískri miðlun. Roald Eyvindsson og Ragnhildur Aðalsteinsdóttir á sýningunni.Unnur Magna Á sýningunni gaf að líta fjölbreytt verk eftir nítján nemendur, allt frá ljósmyndum upp í innbundnar bækur og prentgripi, þar á meðal ljósmyndabækur, auglýsingar, umbúðir, bæklinga og tímaritið Ask, sem er samstarfsverkefni nema í grafískri miðlun. Lokapunktur á löngu lærdómsferli Það voru nemendur í bókbandi, grafískri miðlun og ljósmyndun Upplýsingatækniskólans sem stóðu að sýningunni en hún er lokapunkturinn á tveggja og hálfs árs lærdómsferli þeirra og þykir gefa ágætis innsýn í hið yfirgripsmikla nám sem fram fer í skólanum. Roald segir nemendur vera í skýjunum með góðar viðtökur. „Við erum bara rosalega ánægð með hvernig til tókst, eins og ég segi, og gaman að finna fyrir því hvað það er mikill áhugi á hönnun, ljósmyndun og prentgripum. Það var stöðugur straumur á opnuninni og fólki var tíðrætt um hvað verkin væru fjölbreytt og skemmtileg. Já það er alveg ljóst að þessi sýning hitti beint í mark.“ Roald bendir á áhugasöm þurfi ekki að örvænta þótt þau hafi ekki komist á sýninguna. Hluti hennar, það er að segja verk eftir nema í grafískri miðlun, megi nefnilega nálgast hér. Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend Sýnishorn af verkum nemenda.aðsend
Upplýsingatækni Skóla - og menntamál Mest lesið Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Ég er femínisti“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Fleiri fréttir Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“