Læknir og hjúkrunarfræðingur fyrstir á slysstað á Klettshálsi Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2023 14:49 Flogið var með ökumann bílsins á Landspítalann í Fossvogi. Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Egill Ökumaður bifreiðar sem fór út af veginum og valt á Klettshálsi á sunnanverðu Vestfjörðum í dag er sagður í stöðugu ástandi eftir atvikum. Hann sat fastur í flaki bílsins en læknir og hjúkrunarfræðingur voru á meðal fyrstu vegfarenda sem komu að slysinu. Tilkynning um slysið barst á ellefta tímanum í morgun. Fólksbifreið fór þá út af veginum og valt einu sinni eða oftar, að því er segir í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Björgunarsveitir, sjúkrabifreið og tækjabíll frá Patreksfirði ásamt lögreglu fóru á vettvang. Ökumaðurinn var einn í bílnum og sat fastur í flakinu. Vegfarendur sem komu á vettvang náðu að hlúa að ökumanninum þar til viðbragðsaðilar komu þangað. Á meðal þeirra voru læknir og hjúkrunarfræðingur. Kallað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en hún var þegar á lofti á leið á æfingu þegar kallið barst. Henni var beint á slysstað og flutti hún ökumanninn á Landspítalann í Fossvogi. Rannsókn á tildrögum slyssins er sögð í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og rannsóknarnefndar samgönguslysa. Samgönguslys Reykhólahreppur Vesturbyggð Tengdar fréttir Þyrla sótti slasaðan mann eftir bílslys á Klettshálsi Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem slasaðist í bílslysi á Klettshálsi á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Von var á henni til lendingar við Landspítalann í Fossvogi rétt eftir klukkan 13:00. 13. maí 2023 12:50 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Sjá meira
Tilkynning um slysið barst á ellefta tímanum í morgun. Fólksbifreið fór þá út af veginum og valt einu sinni eða oftar, að því er segir í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Björgunarsveitir, sjúkrabifreið og tækjabíll frá Patreksfirði ásamt lögreglu fóru á vettvang. Ökumaðurinn var einn í bílnum og sat fastur í flakinu. Vegfarendur sem komu á vettvang náðu að hlúa að ökumanninum þar til viðbragðsaðilar komu þangað. Á meðal þeirra voru læknir og hjúkrunarfræðingur. Kallað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar en hún var þegar á lofti á leið á æfingu þegar kallið barst. Henni var beint á slysstað og flutti hún ökumanninn á Landspítalann í Fossvogi. Rannsókn á tildrögum slyssins er sögð í höndum lögreglunnar á Vestfjörðum og rannsóknarnefndar samgönguslysa.
Samgönguslys Reykhólahreppur Vesturbyggð Tengdar fréttir Þyrla sótti slasaðan mann eftir bílslys á Klettshálsi Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem slasaðist í bílslysi á Klettshálsi á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Von var á henni til lendingar við Landspítalann í Fossvogi rétt eftir klukkan 13:00. 13. maí 2023 12:50 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Sjá meira
Þyrla sótti slasaðan mann eftir bílslys á Klettshálsi Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti mann sem slasaðist í bílslysi á Klettshálsi á sunnanverðum Vestfjörðum í dag. Von var á henni til lendingar við Landspítalann í Fossvogi rétt eftir klukkan 13:00. 13. maí 2023 12:50